Vikan


Vikan - 25.01.2000, Side 36

Vikan - 25.01.2000, Side 36
TUNFISKSALAT MED BALSAMIC-EDIKSSOSU 2 dósir túnfiskur í vatni 1 lollo rosso salathöfuð 1 lítið glas kapers 1 púrrulaukur 20 cherrytómatar 1 stöngull ferskt estragon 150 g sólþurrkaðir tómatar Aðferð: Látið vatnið renna af túnfisknum og leggið hann til hliðar. Hreinsið salatblöðin, rífið þau gróft og setjið í salatsskál. Bætið kapers saman við. Hreinsið púrrulauk og saxið smátt, bætið saman við ásamt cherrytómöt- um og sólþurrkuðum tómötum. Bætið túnfiski saman við og blandið öllu vel saman. Balsamic-edikssósa 1 egg 2 msk. balsamic-edik 1 msk. dijon sinnep 1/2 tsk. picanta hnífsoddur af hvítum pipar 1 dl ólífuolía Aðferð: Blandið saman eggi, ediki, sinnepi og tilheyrandi kryddum. Hrærið öllu saman þar til sósan fer að þykkna. Berið sósuna fram með salatinu og hvítlauksbrauði. 36 Vikan

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.