Vikan


Vikan - 25.01.2000, Side 40

Vikan - 25.01.2000, Side 40
Byrjið á að brjóta efnið (efn in) saman þannig að rangan snúi út. Saumið síðan lang- hliðarnar saman og snúið púðanum Vlð. Bindið fyrir annan endann á efn- inu þannig að eins konar poki myndist. I pokann er tilvalið að setja alls kyns ilmjurtir en það má að sjálfsögðu setja í hann hefð- bundna púðafyllingu ef vill. Það þarf ekki að vera flókið mál að útbúa ilmpúða. Það má gera úr einföldu eða tvöföldu efni, allt eftir smekk. Það kemur t.d. mjög fallega út að leggja blúndu- efni yfir einlitt efni. Byrjið á að finna fallegan efnisbút. Hann má vera í öll- um stærðum og gerðum en þó er gott að rniða við að hann sé a.m.k. 30x35 sm. Með þeirri stærð fást púðar eins og eru sýndir á mynd- Lokið fyrir hinn endann. Falleg bönd og borðar henta vel til að loka pokanum. Notið límbyssu, ef þið eigið hana, til að festa niður smá- hiuti en annars bara gott lím í túpu. Bluntíur og pífur virðast alltaf njóta vin- sælda óliáð tískustraumum. Fallegir ilmpúðar, skreyttir blúndum, purrkuðum blómum og alls kyns perlum geta sett rómantískan blæ á vistarverur. Þessi litli púði er unninn á sama hátt. Saumið þrjár hliðar saman, snúið púðanum við og saumið síðan skrautið framan á eða límið það fast. Að lokum er ilmjurtunum komið fyrir og púðanum lokað. 40 Vikan

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.