Vikan - 25.01.2000, Page 41
Notaðu aldrei þá afsökun að þú hafir
ekki tíma til einhvers. Það eru ]afn-
margir klukkutímar í sólarhringnur
„Ég vil vera útbrunninn þegar ég
dey. Lífið er ekki kerti heldur kynd'
ill; það er stórkostlegur birtugjafL
sem við höfum í höndum JÉ
okkar um óákveðinn tíma. Jm
Ég vil að minn kyndill jfl
brenni með glæsibrag jfi
þangað til ég afhendi Æ
hann eilíföinni.1
George Bernanl
Síiavf
hja þer og Helen Keller, HalTdóri
Laxness, Louis Pasteur,
\ Michelangelo, MóðurTeresu, og
L\ Albert Einstein.
Leggðu vel við hlustir, tækifærin
berja ekki fast að dyrum.
Mundu að sama dag
og þú segir: „Ég gefst
upp,“ segir einhver:
„Þvílíkt tækifæri!"
Láttu þér aldrei detta í hug að dýr
tæki bæti uþþ þekkingarleysi þitt.
Byrjaðu alltaf á því að
gleðja einhvern þegar
þú kemur til vinnu.
Það mun veita sjálfum
þér vinnugleði.
Misstu aldrei aftæklfa^
til að hrósa samstarfs-
íólki þínu. Ef þú ert
vinnuveitandi er það
auðveldasta og
skemmtilegasta leiðin til
að ná því besta út úr
hverjum manni.
reipa