Vikan


Vikan - 25.01.2000, Page 50

Vikan - 25.01.2000, Page 50
Texti: Steíngerður Steinarsdóttir Myndir: Sigurjón Ragnar í haust byrjaði ég svo að nota Nupo-létt og hefur gengið mjög vel að ná af mér. Ég hreyfi mig mun meira líka. Við stofnuðum gönguklúbb. ég og yngri sonurinn, og göngum mikið saman úti. Það hentar mér mjög vel að nota megrunar- duftið því eftir að ég fór að skrá hjá mér allt sem ég borða og fylgjast vel með hvað ég læt ofan í mig sé ég að ég hef neytt rangra fæðu- tegunda. Nupo kennir þér að velja. Ef þú t.d. borðar eina pylsu ertu búin að borða allt sem þú mátt láta n L Ég passaði mataræð- 1 ið mjög vel meðan ég var með drenginn á brjósti. Ég fann fljótt að hann þoldi illa súkkulaði, gosdrykki og aðra óhollustu; þá fékk hann í magann og það skilaði sér í því að þó nokkuð mörg aukakíló runnu af mér. Yngri dreng- urinn minn fæddist með skarð í vör og ég gat þess vegna ekki haft hann á brjósti. Ég hafði bætt svolít- ið á mig á meðgöngunni og þyngdaraukningin hélt áfram fyrstu mánuðina sem ég var heima.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.