Vikan


Vikan - 25.01.2000, Síða 60

Vikan - 25.01.2000, Síða 60
AFTUR A SKJAINN Lesbían Ellen DeGeneres hefur reynt að halda sig utan sviðsljóssins síðasta árið, enda voru sennilega flestir búnir að fá leið á því að’sjá hana og Anne Heche kela og knúsa á almannafæri. Nú er Ellen önnum kafin við að undirbúa nýja gamanþáttaröð sem sýnd verður á CBS-sjónvarpsstöðinni í Bapda- ríkjunum. Sögusviðið er í raun sjónvarpsstöð og Ellen mun leika stjórnanda spjallþáttar sem lendir í ýmsum kostulegum uppákomum.Tökur hefjast í mars og þátturinn verður væntanlega kominn í loftið næsta haust. Ellen vill ekkert gefa upp um hvort per- sónan sem hún leikur muni vera samkynhneigð eða ekki en eins og flestir muna eflaust þá lék hún lesb- íu í gömlu þáttunum sínum og það fór fyrir brjóstið á mörgum siðavöndum sjónvarpsáhorfendum. I yt F24. jan.: Tatyana Ali (1979), Matt- hew Lillard (1970), Mary Lou Retton (1968), Nastassja Kinski (1961), Daniel Auteuil (1950) 25. jan.: Terrance Hill (1965) 26. jan.: Wayne Gretzky (1961), Ellen DeGeneres (1958), EddieVan Halen (1955), Scott Glenn (1942), Eartha Kitt (1928) 27. jan.: Tamlyn Tomita (1966), Bridget Fonda (1964), Mimi Rogers (1956), James Cromwell (1940) 28. jan.: Elijah Wood (1981), Harley Jane Kozak (1957), Mikhail Bar- yshnikov (1948), Alan Alda (1936)29. jan.: SaraGil- bert (1975), Heather Gra- ham (1970), Edward Burns (1968), Nicholas Turturro (1962), Greg Louganis (1960), Oprah Winfrey (1954),Tom Selleck (1945) 30. jan.: Christian Bale 81974), Brett Butler (1958), Charles Dutton (1951), Phil Collins (1951), Vanessa Redgrave (1937), Gene Hackman (1930). ðNNUM KAFIN Leikkonan MlnsM verður 39 ára hinn 24. janúar. Undanfarin ár hefur hún ekki verið mjög áberandi á hvíta tjaldinu en hún þykir enn ein kynþokkafyllsta skutlan í Hollywood og á þessu ári ætlar hún að leika í fjórum myndum. Síðustu misseri hafa ver- ið henni erfið en hún hef- ur verið að berjast við fyrrum eiginmann sinn, Ibrahim Moussa, í réttar- sal. Ástæðan var deila þeirra um hvort 13 ára sonur þeirra, Aljosha, ætti að fara í umskurð eða ekki. Nú vonast Kinski eftir að geta einbeitt sér að leiklistinni á ný og í byrjun febrúar hefjast tökur á nýrri mynd sem kallast Kingdom Come. Það er vestri með konu í helstu hlutverkum ei mótleikkonur Kinski myndinni eru þær lilla Jovovich og Saraf ’olley. BESTÁ i hefur aldrei verið hörð í horn að taka. Fyrir skömmu var hún spurð hvort stúlkur væru betri í slagsmálum en strákar og það stóð ekki á svari frá leikkonunni. „Sjálf er ég svo mikill friðarsinni að þegar slagsmál eru í aðsigi þá leggst ég bara á bakið og þykist vera dauð. í raun þá finnst mér mjög gaman að leggjast á bakið!" segir Bridget. Stúlkan er að verða 36 ára og er í mjög flottu formi. Hún segist þó aldrei hafa stundað líkamsrækt. „Ég er alltaf að hugsa um hvort ég þurfi virkilega ekkert að hafa fyrir þessu. En ég er bara svo rosalega löt. Ég reyni að þvinga sjálfa mig í ræktina til að viðhalda heilsunni og berjast gegn þunglyndi." ST SOPINN GOÐUR Gamla kynbomban lartha Kllt er að verða 72 ára ei hún er enn í fullu fjöri. Kitt fihjist sopinn góður og hún lenti í vandræðum á síðasta ári á hóti London. Þessi síungi söngfugl var.búirin að fá sér nokkra vodka-sjússa þegar hún b'itjist í anddyrinu a Dorchester hótelinu og byrjaði að syngja af miklum móð. Fjölmargir hótelgestir voru í lobbíinu og flestir göptu af undrun. „Ertha skemmti sér grétnilega vel, kannski aðeins of vel," segir sjónarvottur. „Hbn þafði fengið sér nokkra sjússa og ákvað að halda smá sýningu í lobbíinu, þrátt fyrir að nærstaddir hefðu að- varað hana og sagt að þetta væri kannski ekki besti staðurinn fyrir svona uppátæki." Hótelstjóranu fannst þetta ekkert sniðugt og bað Kitt vinsamlei að pakka saman dótinu sírju og yfirgefa hótelið. AFMÆLISPÖR Svo virðist sem Hollywood-stjörnurnar sgiHÍúnar að finna nýja aðferð til að para sig saman. Alkunna er að heitasta par síðásta árs, IVjjchliei Douglas og Catherine Zeta Jones, eiga sama afmælisdag, þann 25. september, en sama er einnig að segja um þau Heather Graham og Edward Boms. Þau eru bæði fædd 29. janúar - hann árið 1968 og hún 1970 hafa verið óaðskiljanleg undanfarið ár og komast reglulega á síður slúðurblaðanna fyrir að vera mjög, mjög innileg við hvort annað á almannafæri. Þau eru raunar svo samrýmd að þau hafa ákveðið að gera kvikmynd saman. Myndin hefur fengið nafnið On the lob en Burns samdi handritið og ætlar bæði að leik- itýra og leika í myndinni. GAF PABADÍSAREYJU Fjölmiðladrottningin Oarah Wintrey ætlar að skella sér út í tímaritaútgáfu á næstunni. Búið er að gefa blaðinu hennar nafn og það mun einfaldlega heita „0". Oprah ætti ekki að eiga í erfiðleikum með að fjármagna útgáfuna, enda er hún ein ríkasta kona heims. Hún var líka ekkert að spara þegar hún keypti jólagjafirnar í ár. Kunnugir segja að hún hafi gefið sambýlismanni sínum, Stedman Graham, einkaeyju rétt hjá Tahiti. Hún fékk hugmyndina frá Marlon Brando sem hefur átt sína eigin para- dísareyju á þessum slóðum í fjörtíu ár. Auk þess fékk Steadman 350 milljónir króna í skóinn svo hann gæti byggt sér draumahús á eyjunni. Oprah lét það ekki nægja og undir jólatréinu var lykill að glænýjum Range Rover jeppa.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.