Vikan


Vikan - 02.05.2000, Qupperneq 34

Vikan - 02.05.2000, Qupperneq 34
1-2 kjúklingabringur á mann 200 g tagliatelle pastastrimlar 150 g sveppir 1 msk.hvítlauksolía 3 dl rjómi 3-4 hvítlauksgeirar örlítið smjör eða ólífuolía Maizena sósujafnari Aromat, blandaður grófmalaður pipar, sjávarsalt og kjötkraftur. Aðferð: Pastað: Sjóðið pastastrimla samkvæmt leið- beiningum á umbúðum (einnig má sjá suðuaðferðir í eldri tölublöðum af Vik- unni). Sósail: Steikið sveppina á pönnu (smjör eða ólífuolía). Bætið fínsöxuðum hvítlauks- geirunum út á pönnuna og hellið rjóma saman við. Þykkið örlítið með sósujafn- ara þegar rjóminn sýður (nauðsynlegt er að fylgjast vel með rjómanum því hann á það til að vera snöggur að sjóða upp úr). Gott er að hafa svolitla mjólk við höndina þannig að hægt sé að kæla rjómann örlítið svo síður sjóði upp úr. Þykkið sósuna hæfilega og kryddið eft- ir smekk. Kjúklingabríngurnar: Pönnusteikið bringurnar í u.þ.b. 2-4 mínútur hvorum megin, kryddið örlítið með sjávarsalti og grófmöluðum pipar. Setjið bringurnar í 200 gráðu heitan ofn u.þ.b. 5-10 mínútum fyrir framreiðslu. Eldunartími fer eftir stærð bringnanna. Athugið að ævinlega skal gæta fyllsta hreinlætis við meðferð hrás kjúklinga- kjöts. Þrífa þarf bretti, áhöld og hendur upp úr heitu vatni og sápu áður en þið snúið ykkur að öðru í matargerðinni. Samsetning réttar: Bætið hæfilega miklu af pastastriml- um út í heita sósuna (fer eftir smekk hvers og eins). Hitið. Þegar pastastriml- arnir og sósan er orðið vel heitt eru bringurnar teknar út úr ofninum. Pasta- strimlum og sósu er komið fyrir á diski eða fati (diskurinn eða fatið á að vera heitt, til að tryggja hámarksárangur). Ofan á það eru kjúklingabringurnar settar. Skreytt eftir smekk. Meðlæti gæti t.d. verið ferskt salat og hvítlauksbrauð. Þetta er algert „nammi“. 34 Vikan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.