Vikan


Vikan - 11.07.2000, Blaðsíða 2

Vikan - 11.07.2000, Blaðsíða 2
Án fyrsta barnsins væri engín handavinna til Um bessar mundir er mikið um að vera hjá Magdalenu Margréti Kjartansdóttur. Hún var að opna svningu í Lista- safni ASÍ sem hún kallar Skrítínn skuggi og hún á verk á samsýníngu nokkurra listamanna í Ljúsafossvirkj- un sem vakið hefur gífur- lega athygli. Sýningarstað- urínn er sérstæður og skemmtílegur og verkin bera hess merki að ímynd- unarafl listamannanna hefur fengið byr undir báða uængí eftir að hað var skoðað. „Konurnar eru í Ásmundar- sal Listasafns ASI en karlinn birtist í verki mínu í Ljósa- 'L fossvirkjun,“ segir Magda- ■° lena Margrét. „Verkið þar <2 c heitir Adam og Eva, vituð ér « o enn eða hvat? Þau eru hálf- i— CO t - « klædd skötuhjúin enda búin ~ « að fá sér bita af eplinu. Fyrir ^ = þessa sýningu fengum við að ^ o fara ígeymslur Landsvirkjun- 'Z ■- ar og nýta okkur allt það sem “ = þar var að finna. Ég sá þar ® I tæki sem vakti athygli mína. œ “ Á árum áður var það notað til ” ~ þess að j afna strauminn á raf- x = kerfinu á álagstímum. Það er ® s með vírum sem vafðir eru með pappír til að hindra að þeir gefi frá sér straum. Þetta tiltekna tæki er rautt og minn- ir lögunin um margt á epli. Tækið er handunnið eins og mörg tæki Landsvirkjunar voru til að byrja með. Það stendur sem sagt á milli þeirra Adams og Evu, rautt epli af skilningstrénu og eins gott að straumur hlaupi ekki í gegn- um það. Ég var einnig mjög hrifin af því að tækin eru handunnin, því hefðu Adam og Eva ekki skapað fyrsta barnið væri engin handavinna til og án getnaðar engin sköp- un. Það má alveg gera sér í hugarlund hversu gífurleg orka það er sem leysist úr læðingi þegar getnaður á sér stað.“ Konur sem raða sér á pappír Konurnar á skuggamynd- unum í Ásmundarsalnum eru margsvíslegar og mismun- andi. Þær dansa, vinda upp á sig, eru hugsandi, sumar jafn- vel svolítið þóttafullar á svip og ánægðar með sig, aðrar þokkafullar, sumar móður- legar en umfram allt allar konur. Um þær segir Magda- lena Margrét í sýningarskrá: „Konurnar birtust og sett- ust á blöðin mín. í huga mín- um eru þær hver og ein sem skrítinn skuggi sem skýst til í ljósi minninga, sumar þekkt- ar í samfélaginu, aðrar þekkt- ar í Kleppsholtinu, hverl'inu mínu. Allar eiga þær sameig- inlegt að hafa látið í ljós til- finningar sínar, nokkrar á þann hátt sem menn eiga ekki að gera og vera nú horfnar af sjónarsviðinu (nokkrar lifa í verkum sínum). Eftirfarandi konur hafa orðið á vegi mín- um í gegnum tíðina og haft áhrif á mig með eftirtektar- verðri framkomu eða gjörn- ingi: Nína Sæmundsson sem átti fallegasta verkið þar til ég varð fjórtán ára, en þá tók danska teiknibókin við. Nína Björk birtist óvænt, Hattadaman, svartklæddur göngugarpur, konan sem gekk með dularfullu pinklana sína á hverjum degi alltaf sömu leið, Pálína stubbasafnari sem varð stundum óð, fallega konan sem vildi hausana af eins drottningin í Lísu í Undra- landi. Þær eru hér, því enginn veit sína ævina fyrr en öll er, í bland við barnaskapinn sem gott er að varðveita sem lengst.“ Og þegar konum og körl- um og sköpunarkrafti þeirra hafa verið gerð skil hyggst Magdalena Margrét fara að vinna með steinþrykk sem er tveggja alda gömul aðferð við listsköpun og í því skyni hef- ur hún flutt inn níðþunga kalksteina frá Austurríki. „Ég ætla að fara að vinna með steinþrykk (lithograp- hiu) sem var sá miðill sem ég vann mest með í Myndlista- og handíðaskóla íslands í tvö sumur, en gömul pressa og steinar, sem koma frá Lista- skólanum í Árósum, komu upp í hendurnar á mér. Ég er að koma þessu fyrir á vinnu- stofu minni að Korpúlfsstöð- um. Steinþrykk er gömul að- ferð við að vinna grafík, frá 1700-1800. Unnið er með níð- þunga kalksteina frá Austur- ríki og eru miðlar eins og tölvuprent að koma í stað þess en ég er alsæl að fá tæki- færi til að snerta og burðast með steinana á næstunni.“ Magdalena Margrét er samt ákveðin í því að burð- urinn sé þess virði enda eng- in sköpun fyrirhafnarlaus né án þess að leysa þurfi mikla orku úr læðingi. Þegar press- an góða verður komin á sinn stað fá íslenskir listunnendur vonandi fljótlega að sjá hvernig hún vinnur. 2 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.