Vikan


Vikan - 25.07.2000, Qupperneq 30

Vikan - 25.07.2000, Qupperneq 30
Ertu of viðkvæmP Veltir tiu bér upp úr smáatriðunt sem skipta aðra litlu máli og leitar að duld- um merkingum í pví sem fólk segirP Eða lætur Du pér í léttu rúmi liggja livað öðrum finnst um bigP ~ 4Þú ert í snyrtivöruverslun og af- ~ greiðslukonan býður þér að prófa ^ nýjan varalit og farða. Þú heldur að •=> hún hafi gert það af því að: ct a) Þú ert svo hallærislega máluð og hef- ^ ur ekki breytt um stíl í mörg ár. b) Hún sé á prósentum og vonast til að ~ selja þér dýrar snyrtivörur í framtíð- ^ inni. C) Hún sér það á þér að þú ert kona “ sem kannt að meta nýjungar. £= | QÞú ert á veitingastað með nýja ° fckærastanum þegar þú sérð ofsa- ~ lega krúttlegt smábarn og segir því x við kærastann að þú hlakkir til að “ verða móðir. Hann verður skrýtinn í framan og hringir ekki í vinnuna til þín daginn eftir eins og hann er vanur. Þú hugsar: a) Hann vill auðvitað ekki eignast börn með mér. b) Kannski var ég bara of fljót á mér. C) Það var hallærislegt að minnast á þetta, ég er nú ekkert örvæntingar- full! 3Hefur þú einhvern tímann verið alveg öskureið við vinkonu þína án þess að hún hafi vitað af hverju? a) Það kemur stöku sinnum fyrir en þá er reiðin alltaf byggð á einhverjum fáranlegum misskilningi okkar á milli. b) Aldrei. 0 Það er alltaf að koma fyrir! 4Þú og kærastinn hafið rétt lokið við að njóta ásta og hann segir: „Ég er útkeyrður eftir þig“. Hann meinar: a) Ég er heppinn að eiga kærustu sem hefur áhuga á kynlífi. b)Þú ert greinilega alveg kynóð! b)Þú ert alltaf með á nótunum þegar tískan er annars vegar. C) Kannski ættir þú að geyma þessi skó aðeins þar til þeir koma aftur í tísku. 6Þú ferð út að borða með frábær- um manni. Fimm dögum seinna hefur hann ekki enn hringt í þig. Þú hugsar: a) Honum finnst ég greinilega algjör herfa og vill ekki láta sjá sig með mér aftur. b) Ef hann hefði haft áhuga væri hann búinn að hringja. Best að snúa sér að næsta manni. C) Hann þorir bara ekki að láta það í ljós að hann hafi áhuga. Þetta er allt saman leikur og hann vill að ég taki fyrsta skrefið. 7Yfirmaður þinn segir þér að hann hafi ekki tíma til að lesa skýrsl- una sem þú vannst fyrir hann fyrr en í næstu viku. Þú hugsar: a) Honum leist ekki á skýrsluna og ætl- ar ekki að nota hana. b) Hann hefur bara mikið að gera og mun lesa skýrsluna þegar tími gefst til þess. C) Hann er örugglega búinn að lesa skýrsluna og fannst hún bara ömur- leg. 8Þú rekst á fyrrverandi kærasta þinn sem þú hefur ekki séð lengi og hann segir: „Þú lítur hraust- lega út?“ Hann meinar hins vegar: a) Gott að skilnaður okkar hafði ekki áhrif á heilsu þína. b) Þú hefur greinilega huggað þig með súkkulaði og frönskum eftir að ég sagði þér upp. C) Þú lítur frábærlega vel út- en auðvitað þori ég ekki að segja það beint út. STIG: C) Ég veit ekki hvort ég er jafngóður í 1) a-2 b-1 c-0 rúminu og þú. 2) a-0 b-1 c-2 3) a-1 b-0 c-2 EVinkona þín spyr: „Eru svona 4) a-0 b-2 c-1 skór komnir aftur í tísku?“ 5) a-2 b-0 c-1 Þín túlkun á orðum hennar er: 6) a-2 b-1 c-0 a) Þessir skór eru hryllilega hallærisleg- 7) a-1 b-0 c-2 ir og gamaldags! 8) a-0 b-2 c-1 16 stig eða fleiri: Ofuruiðkuæma prinsessan Ef þú fékkst 16 stig eða fleiri ert þú ofurviðkvæm og hugsandi prinsessa sem vilt rómantík og eilífa ást. Þú ert tilfinningarík, vel gefin og hugsar mik- ið, kannski of mikið stundum. Þér hættir nefnilega til að velta þér upp úr smáatriðum og rýna í það sem aðrir segja við þig í leit á duldum merking- um- yfirleitt neikvæðum. Hættu að velta hlutunum svona mik- ið fyrir þér og byggðu upp meira sjálfs- traust. 8-15 StíO: Raunsæ og jarðbundin Þú gerir þér ekki rellu út af smáat- riðum og ert bjartsýn að eðlisfari. Þú ert ekki auðsæranleg og trúir frekar á hagkvæma ást heldur en rómantíska. Þú þekkir muninn á brandara og sær- andi athugasemdum og getur gert grín að sjálfri þér. Þú ert í góðu jafnvægi en ættir kannski stundum að gefa ímynd- unaraflinu lausan tauminn og gefa raunsæinu frí. Sjö stig eða færri: Alitaf á fleygiferð Þú ert sennilega alltaf á fleygiferð, vilt lifa fyrir líðandi stundu og fá sem mest út úr lífinu. Þú dvelur ekki við vandamálin og ert fljót láta þig hverfa ef vandamál koma upp í ástarlífinu því lífið er of stutt fyrir vandamál og rifrildi. Þú segir það sem þér í brjósti býr og hefur nægt sjálfstraust til að taka óvæginni gagnrýni. Þú ættir hins veg- ar að taka til- lit til þeirra sem eru viðkvæmari en þú og passa að valta ekki yfir þá. Einnig er gott að líta r stundum yfir farinn eg, þótt þér finnist það ekki gaman, og læra af fortíðinni. kgaf la't I * 30 Vikan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.