Vikan - 25.07.2000, Síða 49
Þórdís Hauksdóttir neyðar-
símvörður gefur sér ekki ncma
augnablik til að iíta í mynda-
vélina því nóg er að gera. Starf
hennar, þessa vaktina, var að
fylgjast með þeini aragrúa iir-
yggiskería seni Neyðarlínan
vaktar. Ef loftljósið blikkar í
stjórnstöðinni þýðir það að
álag hcfur aukist á sínikcrfíð
og hún tekur til við að svara í
sjinann á nicðan þess er þörf.
Á milli 500 og 800 símtöl ber-
ast til Neyðarlínunnar á hverj-
uni sólarhring. Miklar kröfur
eru gerðar til sínivarða og þcir
þurfa að hafa góða nienntun
að haki, ciga auðvelt nieð að
vinna undir álagi og gcta tckið
skjótar og réttar ákvarðanir á
ögurstundu. Þess iná geta að
Þórdís útskrifast sem leik-
skólakcnnari næsta vor.
dagur sé. Það ruglar hana
nefnilega heilmikið að fá
sunnudagsmoggann á laugar-
dögum. Með vinsemd segja
neyðarsímverðirnir henni að
það sé ennþá laugardagur og
þá líður henni betur.
Þegar jarðskjálftarnir urðu
í júní var stöðugt álag hjá
Neyðarlínunni í heila tvo
klukkutíma eftir fyrri skjálft-
ann. Um 270 símtöl bárust og
fyrstu 20 mínúturnar eftir
jarðskjálftann var allt vitlaust.
„Fólk vildi í fyrsta lagi fá að
vita hvort þetta hefði verið
jarðskjálfti,“ segir Berg-
sveinn. „Síðan spurði það um
hve stór hann væri og hvar
hann ætti upptök sín en starfs-
menn bentu þolinmóðir á að
best væri að hlusta á útvarp-
ið til að fá þær upplýsingar.
Við höfðum ekki nokkra um-
framvitneskju um jarðskjálft-
Skondin símtöl
Andrúmsloftið í stjórnstöð
Neyðarlínunnar við Skógar-
hlíð 14 í Reykjavík er létt og
afslappað þrátt fyrir alvöruna
sem að baki býr. Þar sitja eða
standa neyðarsímverðir við
nokkur borð og hafa nóg að
gera. Erindin til Neyðarlín-
unnar eru margvísleg en um
210 þúsund símtöl berast
þangað á hverju ári. Helming-
ur símtalanna á fullt erindi til
Neyðarlínunnar, að sögn
Bergsveins, en hinn helming-
urinn, óþörfu símtölin, geta
verið afar skondin. „Ung
stúlka hringdi nýlega til
Neyðarlínunnar eldsnemma
á sunnudagsmorgni og hvísl-
aði í símann að hún vissi ekki
hvar í borginni hún væri og
gæti því ekki hringt á leigu-
bíl,“ segir Bergsveinn og kím-
ir. „Hún vildi vita hvort við
sæjum hjá okkur hvar hún
væri niðurkomin.“ (Hún hef-
ur greinilega ekki áttað sig á
Þór Sigurösson vaktstjóri cr menntaöur húsasniiöur og afar reyndur
björgunarsveitarniaöur. Hann segist aldrci hafa unniö á vinnustaö
cins og Neyðarlínunni þar scin hann cr kallaöur guö oft á dag. Þcgar
fólk hringir af niisgáningi í Neyðarlínuna bregöur því oft í brún og
kallar upp yfir sig í síniann: „Guö, ég hringdi í rangt núnier."
því að leita uppi
gluggaumslög ... Innskot
starfsmanns Neyðarlínunn-
ar.)
Olæstir gemsar hringja oft
án vitundar eigendanna til
Neyðarlínunnar. Tölurnar 1-
1-2 virðast ótrúlega oft verða
fyrir valinu hjá gemsum... eða
þannig. Einhvern tíma var
par í ástarleik og í hita leiks-
ins hefur ólæstur gemsinn
„hringt“ í Neyðarlínuna og
gátu neyðarsímverðir hlustað
á aðfarirnar sem enduðu á því
að konan heyrðist segja:
„Hva, ertu búinn?“ Þeir urðu
að hlusta um stund til að
ganga úr skugga um að þetta
væri ekki neyðarsímtal, held-
ur neyðarlegt símtal. Einnig
máttu þeir hlusta á gæsa-
skyttirí um stund í gegnum
gemsa einnar skyttunnar sem
hringdi óvart í okkur.
Starfsmenn Neyðarlínunn-
ar eru mjög oft kallaðir „guð“
því þegar fólk hringir óvart
segir það: „Guð, vitlaust
númer!“ Eldri kona hringir
oft í Neyðarlínuna síðdegis á
laugardögum og spyr hvaða