Vikan


Vikan - 25.07.2000, Side 59

Vikan - 25.07.2000, Side 59
líHlililUáillJlik* Lesandi segir Margréti V. Helgadóttur sögu sína Vilt þú deila sögu þinni með okkur? Er eitthvað sem hefur haft mikil áhrif á þig, jafnvel breytt lífi þínu? Þér er vel- komið að skrifa eða hringja til okkar. Við gætum fyllstu nafnleyndar. Heiniilisfaiioið er: Vikan - „Lífsreynslusaga“, Seljavegur 2, 101 Reykjavík, Netfang: vikan@frodi.is myndi særa marga með því að hugsa bara um mig og einn dag í einu. Hvað myndi glans- inn á Reykjavíkurlífinu end- ast lengi? Daginn eftir fór ég heim til frænku minnar og sagði henni nákvæmlega hvernig mér leið. Ég hitti líka strákinn sem ég hafði verið að kyssa því og hafa ekki úr miklu að velja. Sambandið mitt við manninn minn varð miklu betra eftir viðburðaríka partíið og við erum ennþá hamingjusam- lega gift þótt það séu liðin fimm ár frá umræddu atviki. Frænka mín hefur aldrei minnst á þetta og hætti alveg að ræða um karlmennina í lífi hann var hálfgerður heima- gangur í íbúðinni og ég bað hann afsökunar. Þetta var erf- iður dagur en einn sá lær- dómsríkasti sem ég hef lifað. Tveimur dögum síðar gat ég farið aftur heim með strákinn minn og ég hraðaði mér úr Reykjavík um leið og færi gafst. Ég sagði manninum mínum ekki frá því sem gerð- ist þarna um nóttina en hann fékk mjög hamingjusama konu heim til sín, miklu þakk- látari en konuna sem fór að heiman. Ég er mjög sátt við að vera harðgift kona með tvö börn og hafa gifst æsku- ástinni. Ég veit að margir hneykslast á mér að gera ekki meira við líf mitt, að sóa því þarna í sveitinni en mér finnst það ekki vera sóun. Ég er mjög sátt við að kaupa fötin mín í tískuverslun staðarins sínu. Hún kemur samt reglu- lega í heimsókn til okkar, þá aðallega til að hneykslast á því hvernig sé hægt að búa á þessu krummaskuði. í síðustu tveimur heimsóknum kom hún með sama kærastann með sér og er greinilega far- in að róast örlítið. að spyrja hvort ég sæi ekki eftir að hafa gift mig svona ung og missa af öllum sætu gæjunum. Ég svaraði henni einhverju sinni að ég væri hæstánægð með lífið mitt og eiginmann minn. Ég var kannski ekki að segja henni allan sannleikann og það var synd að segja að hún hefði ekki hrist upp í huga mínum. Ég fylltist skelfingu í smá tíma og fannst ég vera að missa af lífinu sjálfu. Ég var sjálf farin að trúa því að ég væri heimsk- ur sveitalúði í ljótum fötum sem kynni bara að vera hús- móðir. Frænka mín hugsaði eingöngu um sig og sínar þarfir og það hvarflaði aldrei að henni að leysa mig af á sjúkrahúsinu. Ég brosti oft í laumi þegar ég heyrði stór- brotnar lýsingar hennar í sím- anum á því hvernig lífi frænka hennar lifði í menningarleys- inu. Kossar og Kelerí Frænka mín var svo elsku- leg að halda partí fyrir vini sína til að sýna þeim sveita- stelpuna. Margir ungir og myndarlegir karlmenn mættu í gleðskapinn og ég fékk sam- viskubit yfir að vera að skemmta mér þarna á með- an maðurinn minn var heima með annað barnið og vitandi marga mánuði. Einn besti vinur frænku minnar gaf mér undir fótinn og ég fann hvern- ig sjálfstraustið jókst og allt í einu var ég orðin ráðvillt hvernig ég ætti að haga mér. Ég fór að daðra aðeins við hann og fannst þetta mjög saklaust. Aður en ég vissi af var eitthvað komið af stað sem ekki átti að gerast. Skyndi- lega var ég kominífangiðá honum og við farin að kyssast innilega. Ég fann hvernig löngun til að fara með hon- um inn í her- bergi togaði í mig en allt í einu var eins og ég vaknaði til lífsins og áttaði mig á hvað ég væri að gera. Ég hljóp inn á bað og fór að há- gráta, ég var með svo mikið samviskubit. Ég reif mig úr föt- um frænku minnar, fór í mín eigin og hljóp beinustu leið út úr hús- inu. Frænka mín hafði verið stödd í öðru herbergi íbúðar- „Ég suaraði henni einhuerju sinni að ég væri hæstánægð með lífið mitt og eiginmann minn. Ég var kannskí ekki að segja henni allan sannleikann og hað var synd að segja að hún hefði ekki hrist upp í huga mínum. Ég fylltist skelfingu í svolítinn tíma og fannst ég vera að missa af lífinu sjálfu.“ af hinu barninu á sjúkrahúsi. Samt fannst mér undir niðri svolítið gaman að upplifa slíkt og fann að þetta líf kitlaði mig svolítið. Frænka mín var búin að klæða mig upp samkvæmt nýjustu tísku og mér fannst þetta ekki vera ég sjálf sem var þarna í veislunni. Ég fékk mér í glas í fyrsta skipti í innar og vissi ekki hvað var að gerast þegar hún sá mig hlaupa út úr íbúðinni. Ég fór beint upp á sjúkrahús og sat þar alla nóttina, gjörsamlega miður mín. Eftir dágóðan tíma fór ég að sjá að lífið mitt var ekki eins hræðilegt og mér fannst í fyrstu. Ég fór að velta því fyrir mér hvað ég Vikan 59

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.