Vikan


Vikan - 01.08.2000, Side 7

Vikan - 01.08.2000, Side 7
„Vítahríngurinn hófst snemma. Skílaboð- in sem ég tékk frá umhuerfinu uoru að begar maður er feitur bá er maður ekki neitt. Þeír sem ekki bekktu mann tóku ekki mark á manni uegna uaxtarlagsins. í leíkjum uar ég alltaf kosin síðust og uar oft látin uera „súkkulaðí." „Ingunn er glæsilcg kona, hávaxin og grönn og vel nicnntuö. Hún hefur jijáöst af lotu- græögi (bulimiu) og hefur haft áhyggjur af þyngd sinni frá því hún man eftir sér. Þess skal tekiö frani aö myndirnar seni fylgja viö- talinu eru sviðsettar. í líkamanum. Ég borðaði eina appelsínu yfir daginn, drakk tab og tuggði tyggjó. Á kvöldin rétt nartaði ég í kvöldmatinn. Öll sæt- indi voru á algjörum bannlista, það voru bara ávextir og græn- meti sem ég leyfði mér borða og varla það. Mér fannst ekkert óeðlilegt við þetta þó ég væri í raun að svelta mig. Þetta var það sem ég þurfti að gera til þess að halda mér grannri. Mér fannst allt ganga mér í haginn,“ segir Ingunn og brosir lítillega. virði, ég gat svalað þörfinni fyrir að borða og samt haldið mér grannri. Þetta var orðið að fíkn sem ég réð ekki við, ég varð að æla matnum." Ingunn sagði aldrei nein um frá þessari „megrunarað ferð“ sinni, ekki einu Þyngdaraukning og lotu- græðgi Ingunn fór nú í menntaskóla og gekk vel. Hún tók mikinn þátt í félagslífinu og eignaðist kærasta. „Ég blómstraði í menntaskólanum og leið vel. Þarna þekktu fáir mína forsögu, og því nær enginn sem mundi eft- ir „tröllskessunni" og „fituboll- unni“ frá því í grunnskóla. Ég var vinsæl og vel liðin, og eignaðist minn fyrsta kærasta. Smám sam- an fór ég að slaka á klónni og leyfa mér að borða sætindi á ný. Ég þyngdist í kjölfarið um 4-5 kg og það þótti mér auðvitað alveg ægilegt því mér fannst ég ekkert vera að borða neitt að ráði. Van- líðanin steyptist yfir mig að nýju. Brátt myndi allt verða eins og áður ef ég gerði ekki neitt í mál- unum. Mig langaði samt að geta borðað, því eins og ég sagði áður er ég svo mikill nautnaseggur. Þegar ég var að horfa á sjón- varpið eitt kvöldið var verið að sýna þátt sem fjallaði um átrösk- unarsjúkdóma og þar á meðal lotugræðgi. Þetta átti að vera fyr- irbyggjandi þáttur en þarna fannst mér lausnin komin. Ég gat borðað það sem ég vildi og síðan ælt því. Það var rosalega erfitt að æla í fyrsta skiptið en ég ætlaði mér að geta þetta. Þetta var eitthvað sem aðrir gátu gert og þetta ætlaði ég líka að gera. Eftir viku var ég orðin háð þessu, að borða og æla, en ég þurfti alltaf að stinga fingrin- I um ofan í kok til þess að geta ælt og þetta kostaði oft mikil ■ átök. En mér fannst það þess sinni bestu vinkonum sínum sem hún trúði þó fyrir öllu öðru. Henni fannst skömm að þessu. Skömm að geta ekki stjórnað því sem hún léti ofan í sig. „Þetta var spurning urn að hafa ein- hverja stjórn. Ég var með mikla full- komnunar- áráttu og ef ég gat ekki stjórnað því sem ég borðaði hverju gat ég þá stjórn- að? Mamma fór fljótlega að taka eftir því undarlegri hegðun minni í sambandi við mat, stundum át ég mjög lítið en stundum tróð ég mig alveg út. Hún heyrði einnig í mér þegar ég var að kasta upp inni á baði. Hún gekk á mig og vildi að ég leitaði mér aðstoðar. Ég lét tilleiðast vegna ýtni mömmu og fór til geðlæknis en meðferðin bar ekki árangur. Ég var með mótþróa, fannst geð- læknirinn, sem var reyndar kona, hallæris- og tilgerðarlegur auk þess sem mér fannst meðferðar- leiðin alveg vonlaus. Ég átti bara að tala og tala, en mér fannst mér lítið leiðbeint um hvernig ég ætti að skipuleggja mitt líf upp á nýtt. I Ég var þó fyrst og fremst ekki til- búin til þess að láta fíknina frá Lífið litaðist af lotu- græðginni Ingunn hætti með kærast- anum og næstu 10-12 ár í lífi hennar voru lituð af lotu- græðginni. „Smám saman lét ég hana stjórna mér algjör- lega. Ég þoldi ekki hátíðir eins og jól og páska þar sem mat- arborðin svignuðu undan ýms- um kræsingum og það var mér áþján að fara út að borða, í veislur og saumaklúbba þótt ég reyndi alltaf að borða mjög lít- ið því ég leyfði mér ekki að kasta upp annars staðar en heima hjá mér. Ég tók aldrei þá áhættu að upp um mig kæmist. Ég þurfti því að vera með matinn í líkamanum og það olli mér mikilli vanlíðan. Mér fannst ég sjá og finna hvern- ig maturinn breyttist í fitu og mig hryllti við því. Ég hélt áfram að hreyfa mig talsvert mikið og líf mitt snerist því að miklu leyti um að eyða matnum úr líkam- anum. Mér fannst ég fjötruð. Það

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.