Vikan


Vikan - 03.10.2000, Blaðsíða 63

Vikan - 03.10.2000, Blaðsíða 63
Spá Vikunnar Hrúturinn 21. mars - 20. apríl Nú er tíminn til að gera áætlanir. Þú ættir að skipuleggja allt í kringum einkalíf þitt í þess- ari viku því áætlanir sem gerðar eru núna munu standast. s# Hautið 21. apríl - 21. maí Það rennur allt í einu upp fyrir þér Ijós varð- andi eitthvað sem þú hefur ekki skilið fram að þessu. Þetta gæti verið eitthvað á vinnu- stað eða í vinahópi þínum. Leggðu nýtt mat á það sem um ræðir. Tvíburinn 22. maí - 21. jjúní Góður tími er í nánd og þér mun líða vel í þessari viku. Þú þarft samt á upplyftingu að halda og ættir að vera meira á meðal fólks. Krabbinn 22. júní - 23. júlí Stjörnurnar eru mjög hliðhollar þeim sem eru ástfangnir eða vilja verða það. Heimilis- líf krabbans er líka mjög gott um þessar mundir og hann ætti að vera í góðu jafnvægi til að sinna sjálfum sér. Ljonið WW' 24. júlí - 23. ágúst Ástamálin eru loksins að komast á lygnan sjó, ef svo má að orði komast. Það hefur verið svolítið erfiður tími hvað það varðar undanfarin 1-2 ár, en þessi vika gæti orðið upphafið að betri tíð, sérstaklega hjá þeim Ijónum sem geta tjáð til- finningar sínar. Mevian 24. ágúst - 23. september Fjármálin eiga huga þinn allan og það er svo sannarlega að birta til hjá þér. Það fylgir þér einhver óskiljanleg heppni þessa dag- ana og þú færð óvæntan stuðning frá öðrum. Vogin 24. september - 23. október Þú ert enn hálf þreytt(ur) eftir erfðan tíma í júlí, ágúst og jafnvel byrjun september og all- ar þær breytingar sem þá gengu yfir. Þú ert þegar farin(n) að finna að lífið er að léttast og héðan í frá muntu finna mun á því dag frá degi. Sporðdrekinn 24. október - 22. nóvember Margir sporðdrekar eru hreinlega að kafna úr ást og rómantík þessa dagana. Vikan gæti orðið vettvangur skemmtilegra móta eða funda og öll mannleg samskipti verða mjög jákvæð. Þú munt finna fyrir einhvers konar létti. Bogmaðurinn 23. nóvember - 21. desember Nýtt fólk og ný tækifæri koma ört inn í líf þitt um þessar mundir og þú átt fullt í fangi með að fylgjast með því. Það er líklegt að hluti þessa tækifæra og einhverjir af þessu nýja fólki eigi eftir að auðga líf þitt mikið í framtíðinni. Steingeitin 22. desember - 20. janúar Þú ert alveg ófeimin(n) við að kynna hug- myndir þínar og skoðanir núna og þú munt að líkindum koma sjálfri (sjálfum) þér á óvart hversu áræðin(n) þú ert. Þú munt njóta mikllar aðdáunar sem ekki er víst að þú verðir sjálf(ur) vör(var) við. Vatnsberinn JKyHn 21. janúar - 19. febrúar Þú öðlast aukna orku og finnst þú geta miklu meira en þú hefur ráðið við fram að þessu. Þú ættir að nota þetta orkuflæði til að vinna að hugðarefnum þínum og leggja rækt við vini þína. Fiskarnir 20. febrúar - 20. mars Tekjurnar gætu farið að hækka úr þessu og þér finnst ekki veita af. Þú ert líka farin(n) að finna fyrir auknu öryggi og þorir að taka mei áhættu en áður. Seldu þig ekki ódýrt, það er engin ástæða til. 'tmn- ák 03 591 295
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.