Vikan


Vikan - 03.10.2000, Blaðsíða 30

Vikan - 03.10.2000, Blaðsíða 30
Texti og myndir: Fríða Björnsdóttir Afmælisveisla i hundabakaríinu Allt er mest í henní Ameríku! Kannski er þetta ekki að öllu leyti rétt en eitt er víst að í Ameriku fyrirtínnst ým- islegt sem við þekkium ekki hér á landi, har á meðal sérstök hundabakarí. „Hvað er nú haðP1 lú, hundabak- arí er staður har sem eingöngu eru seldar hollustusam- legar kökur fyrir hunda, bakaðar eftír uppskriftum sem hæfa neytendunum. Vikan heimsótti ný- lega hundabakarí í Madison í Wisconsin. Bak- aríið heitir Three Dog Bakery og er eitt 29 bakaría í samnefndri keðju sem teygir sig vítt og breytt um Banda- ríkin og jafnvel yfir landa- mærin til Kanada. Fyrsta Three Dog Bakery leit dags- ins ljós í Kansas City árið 1989. Tveir kunningjar, eig- endur þriggja hunda, fóru að velta fyrir sér hvernig stæði á því að allt góðgæti sem hægt væri að kaupa fyrir hunda innihéldi alls kyns aukaefni sem voru sfður en svo góð fyr- ir neytendurna. Þeir ákváðu að gera eitthvað í málinu, höfðu samband við dýra- lækna og hundeigendur og ákváðu að setja upp bakarí þar sem eingöngu yrði boðið upp á ferskar „kökur“ úr í glugganum á Three Dug Bakery má sjá bækur með smásögum sér- staklega ætluðum hundum! Af og til eru síðan sögustundir í bakarí- inu. Þá koma hundeigendur með hunda sína og hlusta á sérstakar Viðskiptavinur kannar kökuúr- valið. Engin aukaefni, óholl hundum, eru í kökunum, ekki svkur, ekki salt né heldur rot- varnarefni. Þar sem súkkulaði er óholt fyrir hunda eru gul- rætur mcginuppistaðan í „súkkulaðiskreytingunum". 30 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.