Vikan


Vikan - 03.10.2000, Blaðsíða 6

Vikan - 03.10.2000, Blaðsíða 6
Texti: Unnur J ó h a n n s d ó 11 i r Myndir: Hreinn Hreinsson, Matthías P. Gunnarssor og úr einkasafni Organístínn í Atómstöðinni, skáldsögu Halldórs Kíijans Laxness, sagðíst alltaf taka viðbragð ef liann tieyrðí skoðun sem beindist gegn móður sinni og tilveru hans sem lifandi veru. Hann kom í bennan heim sumarið eftir að móðir hans fermdist. „Var það ílltP Var það ijónP' spurði hann Uglu. „Aiþýðumál á íslandi segir að börn barna verði lukkumenn." Frænkurnar, Guðný Heiðbjört Jakobsdótt- ir og Þrúður Sigurðar- dóttir, eignuðust börn þegar þær voru á unglingsaldri, Guðný var aðeins 14 ára og ófermd og Þrúður hafði nýlokið grunnskóla og var 16 ára gömul. Þær segja fólk iðulega verða forviða og hvá þegar þær segja hversu gamlar dætur þeirra séu en eru sammála um að þær hafi aldrei orðið varar við annað en jákvætt viðhorf og stuðning. Allt hafi þetta blessast þrátt fyrir ung- an aldur og þær segja stoltar á svip að dætur þeirra séu einstak- lega vel lukkaðar. Guðný Heiðbjört er nú þrítug og á þrjú börn, Gunnhildi sem er 16 ára, Brynjar Gauta, 8 ára og Kolbrúnu Höllu, 7 ára. Þrúður er 27 ára og á fjögur börn, Ragn- heiði 11 ára, Birnu Rut, 8 ára, Snæfríði Sól, 4 ára og Baldur Smára, 6 mánaða. Þær segjast báðar hafa fengið áfall þegar þær uppgötvuðu að þær voru ófrískar í fyrsta sinn, en Guðný var þá 13 ára og Þrúð- ur 15 ára. „Ég vildi ekki viður- kenna fyrir sjálfri mér að það væri möguleiki á því að ég væri ófrísk en ég held ég hafi vitað það allt frá upphafi. Ég sagði engum frá grun mínum og var komin tæpa þrjá mánuði á leið þegar ég fór loksins með þvagprufu í apó- tekið. Mér fannst svo óhugsandi að þetta kæmi fyrir mig, en það hvarflaði aldrei annað að mér en að eiga barniö," segir Þrúður. Guðný segist einnig hafa ýtt þessu frá sér.“ A daginn þegar ég var í skólanum ýtti ég þessu frá mér en á kvöldin leitaði þetta á mig. Ég var aldrei hrædd og fannst breytingarnar á líkama mínum spennandi en um leið óraunverulegar. Mér fannst eins og ég stæði utan við þetta allt saman," segir Guðný og lítur á frænku sína sem kinkar koili til samþykkis. Erfitt að segja !rá Þær segjast hafa kviðið mikið fyrir að segja foreldrum sínum frá ástandi sínu. „Mér fannst mjög erfitt að segja mömmu frá þessu og velti mikið fyrir mér hvernig ég ætti að gera það,“ seg- Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.