Vikan - 14.11.2000, Page 7
eftir því sem ég best veit hvergi
i boði og mig grunaði að þörf
væri fyrir þetta nám.
Fyrst í stað var ég eiginlega
meira að hugsa um konur því
það eru margar konur kunna
ekki að laga smávægilegar bil-
anir og vilja gjarnan geta gert
meira inni á heimilinu hvort
sem þær búa einar eða ekki.
En ég er svo jafnréttissinnuð
að ég vildi ekki útiloka karlana,
enda veitir mörgum þeirra ekki
af því að læra eitthvað svona því
við erum ekki fædd með við-
haldsgenið frekar en uppvask-
genið né heldur eru til einhver
þrifnaðarhormón sem gera ann-
að kynið betur til þeirra hluta
fallið en hitt. Það hefur líka
komið á daginn að kynjaskipt-
ingá námskeiðunum hefurver-
ið nokkuð jöfn fram að þessu.
Hugsanlega hefur það einnig
haft áhrif að ég er í húsnæðis-
leit og hef bundið mig við Laug-
arneshverfið. Flest hús á þessu
svæði eru gömul og ég vissi að
fengi ég draumaíbúðina þyrfti
sennilega að dytta að ýmsu og
margtað laga. Iðnaðarmenn eru
dýrir og það hjálpar mikið að
geta gert eitthvað sjálfur. Senni-
lega er þetta bara eigingirni í
mér að fara þessa leið. Mig
langaði svo sjálfri að læra þetta
og sá mér hag í því að leyfa öðr-
um jafnframt að njóta þess með
mér. Það hefur verið svo ótrú-
lega gaman á þessum nám-
nýtt. Þeir sem kenna á nám-
skeiðunum eru lærðir iðnaðar-
menn, allt úrvalsmenn með
góðan bakgrunn. Þetta er einna
líkast því að manni opnist nýr
heimur."
Fúsk eða vönduð vinnu-
brögðP
Sumir segja nú að fólk eigi
ekki að vera vasast í svona hlut-
um sjálft. Úr því verði ekki ann-
að en fúsk og best sé að láta fag-
mennina um að sinna þessum
hlutum. Telur Guðný að þeir
hafi eitthvað til síns máls?
„Ég er ekki að kenna fólki að
draga í rafmagn eða byggja hús
frá grunni. En við erum hvort
sem er að vinna að alls konar
smávægilegu viðhaldi og gera
ýmislegt sjálf og þá er eins gott
að menn kunni réttu hand-
brögðin og geti unnið af sjálfs-
öryggi og þekkingu. Varla kall-
ar nokkur maður á iðnaðarmann
ir að hafa ferðast víða um Vest-
ur-Evrópu á Interrail korti smit-
aðist hún af ferðabakteríunni
hefur síðan verið illa haldin af
henni.
„Ég var ekki viss um hvað ég
vildi leggja fyrir mig að loknu
stúdentsprófi. Ég fór því heim
og fórað vinna ífiski til aðsafna
mér fyrir utanlandsferð. Ég sá
fljótt að við stelpurnar bárum
mun minna úr býtum í frysti-
húsinu heldur en strákarnir
gerðu úti á sjó svo ég hringdi í
sérlega góður kokkur en ég er
ágætur félagi.“ Guðný brosir
kankvíslega um leið og hún læt-
ur þessi orð falla og heldur síð-
an áfram. „Ég hefði samt ekki
viljað gera þetta að ævistarfi og
þar sem að ég vissi að ég vildi
ferðast um heiminn en langaði
ekki til að gera það ein fór ég
til London og lærði allt um far-
gjaldaútreikninga og annað sem
laut að starfi á ferðaskrifstofu.
Ég starfaði á tveimur litlum
ferðaskrifstofum og líkaði það
til að setja upp eitt Ijós á heim-
ilinu og sennilega fengist eng-
inn iðnaðarmaður heldurtil að
koma fyrir svo lítið viðvik. Hvað
á þá að gera? Sitja í myrkrinu
þar til einhver kemur í heim-
sókn sem kann að gera þetta
eða einfaldlega gera það sjálf-
ur?“
Guðný er fædd og uppalinn
á Patreksfirði og á að baki fjöl-
breyttan starfsferil. Hún vann I
fiski frá unga aldri til að hjálpa
til við að kosta nám sitt og eft-
skipstjórann á
togaranum í bænum
og bað um háseta-
pláss. Hann spurði
mig hvort ég kynni
aðelda og ég hélt
^ það nú. Það
vantaði engan mann einmitt þá
en tveimur vikum seinna
hringdi hann í mig og bauð mér
að vera kokkur í næsta túr.
Ég fór með og var á sjónum í
tvö ár. Mér líkaði mjög vel að
vera á sjó. Við vorum fimmtán
um borð og strákarnir voru all-
ir góðir félagar mínir. Þetta er
lítið samfélag og allt valt á því
að fólk væri þægilegt í um-
gengni og sýndi hvert öðru til-
litssemi. Það skorti ekkert á það
þarna um borð og ég er ekkert
vel. Síðan vann ég í 7 ár á
Ferðaskrifstofu Stúdenta og eft-
ir það hjá SAS. „Ferðabrans-
inn“ er svolítið eins og eiturlyf.
Þar er mikil hraði á öllu og alltaf
eitthvað að gerast. Sjálfsagt á
mig eftir að langa af og til í
vinnu á því sviði aftur. Ég ætla
ekki að láta svo stór orð falla
að ég muni aldrei koma nálægt
þeirri grein framar. En þegar
SAS lokaði skrifstofu sinni lang-
aði mig eins og áður sagði að
breyta svolítið til. Þessi hug-
mynd mín fæddist og maður fyr-
irgefur sjálfum sér aldrei ef
maður lætur ekki reyna á að láta
drauma sína rætast. Ég hef líka
gaman af að ögra sjálfri mér til
að komast að því hvort ég geti
ekki örlítið meira en ég held að