Vikan


Vikan - 14.11.2000, Síða 19

Vikan - 14.11.2000, Síða 19
Nokkur góð ráð sérfræðings: Matarlyst 0,5- 1,5- 2,5- Matarlystin er eins og venju- lega. Matarlystin er ekki eins góð og venjulega. Ég hef litla sem enga matar- lyst. Mér finnst maturinn ekki góður og verð að neyða ofan í mig mat. Ég vil ekki mat. Ef ég á að borða eitthvað verður að hvetja mig til þess að borða. Áhugi Ég fylgist með því sem gerist í heiminum og nánasta um- 0,5— hverfi mínum og það veitir mér gleði. 1---- Ég fylgist lítið með því sem gerist í kringum mig og finn 1.5— hvorki til gleði né leiða gangvart því. Ég hef engan áhuga á því sem er aðgerast í kringum mig, né 2.5— | heldur hjá vinum mínum eða ættingjum. 3----- Égfylgist ekki með þvísem er að gerast. Mér er alveg sama um mína nánustu. Einbeiting 0,5- 1,5- 2,5- Ég á ekki í neinum vandræð- um með að einbeita mér. Neikvæðni 0---- Ég hlakka til framtíðarinnar. Ég á erfitt með að einbeita mér að hugsunum og finnst erfitt að lesa og að fylgjast með sjónvarpinu. Ég á mjög erfitt með að ein- beita mér og get ekki haldið uppi samræðum eða lesið eins og venjulega. Ég get á engan hátt einbeitt mér að nokkrum verkefnum í daglegu lífi. Ákvarðanataka Ég á ekki í vandræðum með að taka ákvarðanir. 0,5- 1,5- 2,5- 0,5—| Ég er nokkuð ánægð(ur) með sjálfa(n) mig. Ég er stundum í vandræðum með mig og finnst ég minna 1,5 —| virði en aðrir. Ég hugsa oft um mistök mín og finnst ég minnimáttar og 2,5— öðruvísi en aðrir. Mér finnst allt ómögulegt og sé ekkert Ijós í framtíðinni. Mér finnst ég vonlaust tilfelli og sé ekki að það geti nokkurn tíma þreyst. Lífsgleði 0----- Ég nýt lífsins eðlilega. Þaðkrefstóvenjumikillarum- 0,5 — hugsunar að taka ákvarðanir. 1 - Það krefst átaka að ákveða hluti sem áðurvoru sjálfsagð- ir. Ég er ófær um að taka ákvarð- anir um einföldustu hluti í hversdagslífinu. 1,5- 2,5- Lífið er fremur tilgangslaust, en ég vil þó lifa því áfram. Stundum finnst mér að það væri betra að vera dauð(ur) en lifandi. Sjálfsmorð er ein af lausnunum í mínum huga þótt ég hafi ekki hugsað mér að grípa til þess ráðs. Ég lít á dauðann sem lausn og hef íhugað leiðir til að binda endi á líf mitt. Niðurstaða: Hafir þú fengið 0-6 stig út úr þessu prófi ert þú að öllum lík- indum ekki haldin(n) þunglyndi. Hafir þú fengið 6-10 stig ertu með vægt þunglyndi. Hafir þú fengið 10 eða stig eða fleiri ert þú haldin(n) þunglyndi og það er líklegt að þér finnist þú ekki hafa fulla stjórn á lífi þínu, hvorki í vinnu né einkalífinu. ( því tilfelli er sjálfsagt að leita lækninga. Hafir þú haft þessi ein- kenni lengur en í tvær vikur verður þú að leita hjálpar því hana er að fá! D Mundu að bú ert ekki ein(n). Þunglyndi er mjög algengur sjúkdómur. Þaðeralgengaraen sykursýki og hár blóðþrýsting- ur. Það er gott að vita til þess að maður er ekki einn. Það eru margir í sömu sporum og þú. B Þér mun líða betur. B Er bunglyndi arf- gengur sjukdomurP Það er almennt álitið að þunglyndi gangi í erfðir. Oft þarf áföll til að fólk veikist af sjúkdómnum og þess vegna veikjast ekki ailir þeir sem hafa fengið hann í arf. □ Getur maður orðið háður bungiyndislyfium? Kosturinn við þunglyndi er að þér mun batna. Það eru til góð lyf við þunglyndi og flestir sem leita sér hjálpar eru farnir að hafa það mun betra eftir tvo mánuði. B Hver eru einkennin? Andleg líðan fólks breytist al- gerlega. Sjúklingurinn verður leiður, missir gleðina úr lífi sínu og á erfitt með að einbeita sér ogframkvæma venjulega hluti. □ Af hveiju gerist betta? Berum aftur saman sykursýki og þunglyndi. Veikleiki þeirra sem haldnireru þunglyndi ersá að það er ójafnvægi í efnaskipt- um heilans. Þetta er læknað með serótóníni rétt eins og hormónaójafnvægi sykursýkis- sjúklinga er læknað með insúl- íni. D Hvernig getur maður leitað sér hjálpar? Best er að byrja á að leita til heimilislæknisins því oftast getur hann hjálpað. Byrja þarf á því að greina hvort um þung- lyndi sé að ræða. Ef svo er þarf að meðhöndla þunglyndið (t.d. með viðtölum og lyfjum). Það skiptir miklu máli að fylgja fyr- irmælum læknisins og hætta ekki meðferðinni fyrr en henni er lokið af hálfu sérfræðinga. □ Hvað kemur bung- lyndinu af stað? Flestir þeir sem veikjast af þunglyndi bera sjúkdóminn í sér fyrir. Hann tekur sig upp þegar fólk lendir í ýmsum erf- iðleikum í Iffinu, s.s. fjárhags- örðugleikum, missi eða veik- indum. Þeir sem eru í fjötrum þunglyndisins ættu að muna að þeir eru ekki einir. Til eru mjög mörg ný og góð lyf við þunglyndi og þau eru ekki vanabindandi. Fólk hefur tekið þessi lyf árum saman og hætt því vandræðalaust. □ Huernig bregst mað- ur við bungiyndi ástvina sinna? Sjúkl ingarnir gera séroft ekki sjálfir grein fyrir veikindum sín- umogvitaekki aðþaðertil leið út úr ógöngunum. Það er því áríðandi að vinir og ættingjar bendi þeim á leiðina. Það get- urveriðerfitt að búa með þung- lyndissjúklingum og fólk á stundum í vandræðum með hvernig eigi að hegða sér eða hvað eigi að segja. Þegar þannig er í pottinn búið er gott að leita hjálpar fyrir sjálfan sig líka. EE Hefur viðhorf til bunglyndis breyst? Sem betur fer hefur viðhorf- ið breyst svolítið, en þó er enn langt í land. Einn liður í því að þunglyndissjúklingar fái lækn- ingu er að málin séu rædd op- inskátt og að fólk geri sér al- mennt grein fyrir að um alvar- legan, andlegan og líkamlegan sjúkdóm er að ræða.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.