Vikan - 14.11.2000, Side 20
Ertu í einhverjum vafa hvað er í tísku?
Langar þig að vita það? Hér eru nokkur atriði sem vert er að hafa í huga ef þú vilt fylgjast með
U r
Silfurskartgripir
Geymdu þá í skartgripaskríninu þar til þeir koma aft-
ur í tísku.
Guliskartgripir
Mundu eftir gylltu eyrnalokkunum og gullfestunum áður
en þú ferð að heiman.
Sólbrúnka
Gyllt og glansandi húð er einfaldlega „úti
vera fölur en glansandi gylltur.
Gervibrúnka
Nú er um að gera að vera bara með gervibrúnku, ekki
______________ dökka og ekki gyllta.
Grófir skór
Láttu ekki sjá þig í
trömpurum. Eina af- ,
sökunin fyrir
k íþróttaskóm er að
vera úti að .
* hlaupa.
Giæsilegir skór
Notaðu hælaháu skóna, leðurstíg-
v vélin og fínlegu spariskóna. Rautt,
I fjólurautt og -blátt og allir lakkskór
■ eru í tísku.
Hnésídd
Ekki vera í styttri pilsum og
kjólum. Skósídd er líka
í lagi og sérstaklega -■sSS!^
til spari. -
Mínípils
Nei,- alls ekki.
Ekki einu sinni þótt
þú hafir fótleggina í það.
Mjúk efni og bægileg við-
komu
Rúskinn, leður, silki og mjúk
u11 (t.d. kasmír) er það alvin-
sælasta núna.
Glansandi og ópjál efni
^ Klæðist engu sem klæjar undan, engu sem
3« heyrist í og engu sem er stíft.
Ufið hár
Það gengur ekki núna. Allir eiga að vera svo
fínir.
Greitt hár
Audrey Hepburn stíllinn er
kominn aftur. Uppsett hár, slétt
og reglulegir liðir.
Bakpokar
Hver þarf líka á
Íþeim að
halda,
nema í y|
útilegu? pl
Fínar handtöskur
Töskurnar eiga að vera litlar og fín-
legar. Sömu litir eru í tísku [ töskum
og skóm.
Stórar
nærur
Auðvitað *
eru þær
þægilegar, ,
| en ekki láta
nokkurn
mann sjá þær!
Sexí und-
irfatnaður
Því fleiri
blúndur og
því meira
silki, þess
betra.
Flottheit
Nú eiga allir
að skarta sínu
fínasta. Ekki
snobba niður
á við. i
Druslur 1
Leiðinlegar! Þér
i líður líka miklu bet-
A ur í þínu fínasta
T» pússi.
20 Vikan