Vikan


Vikan - 14.11.2000, Qupperneq 24

Vikan - 14.11.2000, Qupperneq 24
Texti: Guðríöur Haraldsdóttir Röðin að bresku krúnunni Hverjir erfa krúnunaP Hvað er Ólafur Noregskonungur a ó gera á þessum lista? Elísabet II hefur ríkt í Bretlandi í tæpa hálfa öld. Karl sonur hennar mun að öllum líkindum taka við af henni og Vilhjálmur, sonur hans, af honum með tímanum. Nema Elísabet II verði mjög langlíf, eins og dæmin sanna hjá konum í þessari fjölskyldu, og ríki þartil Karl verður hreinlega of gamall til að taka við. Viktoría drottning ríkti alveg til dauðadags og sonur henn- ar, Játvarður VII, var ekki konungur nema í níu ár, en þá dó hann úr elli. Ef sú staða kæmi upp að 57 efstu meðlimir listans myndu týna lífinu þyrfti Ólafur Noregskonungur heldur betur að bretta upp ermarnar og fara að stjórna Bretlandi því hann er í 58. sæti listans, enda nokk- uð skyldur bresku konungsfjölskyldunni. Listinn er breytilegur því hvert barn sem fæðist inn í fjölskylduna fær sinn sess á honum. Þegar Vilhjálmur prins fer að fjölga mannkyninu breytist erfðaröðin og börn hans munu t.d. ýta Harry bróður hans neðar á listann og einnig munu börn Harrys ýta Andrési og dætrum hans enn neðar og þar með færast allir til. Svo kemur fyr- ir að fólk deyr og þá færast þeir sem eru fyrir neðan viðkomandi upp um eitt sæti. 1. Karl prins, prinsinn af Wales, f. 1948. 2. Vilhjálmur prins, eldri sonur Karls og Díönu, f. 1982. 3. Hinrik (Harry), yngri sonur Karls og Díönu, f. 1984. 4. Andrés prins, hertoginn af York, næstelsti sonur Elísabetar drottning- ar, f. 1960. 5. Beatrice prinsessa af York, eldri dótt- ir Andrésar prins, f. 1988. 6. Eugenie prinsessa af York, yngri dótt- ir Andrésar prins, f. 1990. 7. Játvarður prins, yngsti sonur Elísabet- ar drottningar, f. 1964. 8. Anna prinsessa, eina dóttir Elísabet- ar drottningar, f. 1950. 9. Peter Phillips, sonur Önnu prinsessu, f. 1977. 10. Zara Phillips, dóttir Önnu prinsessu, f. 1981. 11. Margrét prinsessa, greifynja af Snowdon, yngri dóttir Georgs VI kon- ungs og systir Elísabetar Englands- drottningar, f. 1930. 12. David Armstrong-Jones, Linley vísigreifi, sonur Margrétar prinsessu, f. 1961. 13. Karl Patrick Inigo Armstrong-Jones, sonur Davids, f. 1999. 14. Lafði Sara Chatto, dóttir Margrétar prinsessu, f. 1964. 15. Samuel Chatto, sonur lafði Söru, f. 1996. 16. Arthur David Nathaniel Chatto, sonur lafði Söru, f. 1999. 17. Ríkharður prins, annar hertoginn af Gloucester, sonur Hinriks prins sem var þriðji sonur Georgs konungs V, f. 1944. 18. AlexanderWindsor, jarlinn af Ulster, f. 1974. 19. Lafði Davina Windsor, f. 1977. 20. Lafði Rose Windsor, f. 1980. 21. Játvarður prins, hertoginn af Kent, f. 1935. Georg Windsor, jarlinn af St. Andrews (fór út af listanum við það að kvæn- ast rómversk-kaþólskri konu). 22. Játvarður Windsor, Barón Downpat- rick, f. 1988. 23. Lafði Marina Charlotte Windsor, f. 1992. 24. Lafði Amelia Windsor, f. 1995. 25. Nicholas Windsor lávarður, f. 1970. 26. Lafði Helen Taylor, f. 1964. 27. Columbus Taylor, f. 1994. 28. Cassius Taylor, f. 1996. Michael prins af Kent (fór út af list- anum við það að kvænast rómversk- kaþólskri konu). 29. Frederick Windsor lávarður, f. 1979. 30. Lafði Gabriella Windsor, f. 1981. 31. Alexandra prinsessa, lafði Ogilvy, f. 1936. 32. James Ogilvy, f. 1964. 33. Alexander Ogilvy, f. 1996. 34. Ungfrú Flora Ogilvy f. 1994. 35. Marina, frú Paul Mowatt, f. 1966. 36. Christian Mowatt, f. 1993. 37. Ungfrú Zenouska Mowatt, f. 1990. 38. George Lascelles, sjöundi jarlinn af Harewood, f. 1923. 39. David Lascelles vísigreifi, f. 1950. 40. Aiexander Lascelles (háæruverðugur), f. 1980. 41. Edward Lascelles (háæruverðugur), f. 1982. 42. James Lascelles (háæruverðugur), f. 1953. 43. Rowan Lascelles, f. 1977. 44. Tewa Lascelles, f. 1985. 45. Sophie Lascelles, f. 1973. 46. (Háæruverðugur) Jeremy Lascelles, f. 1955. 47. Thomas Lascelles, f. 1982. 48. Ellen Lascelles, f. 1984. 49. Amy Lascelles, f. 1986. 50. Henry Lascelles, f. 1953. 51. Maximilian Lascelles, f. 1991. 52. James Carnegie III, hertoginn af Fife, einkabarn Maud prinsessu, greifynju af Southesk, f. 1929. 53. David Carnegie, jarlinn af Southesk, eini sonur James Carnegie, f. 1961. 54. Charles Duff Carnegie, Carnegie lá- varður, elsti sonur David Carnegie, f. 1989. 55. George William Carnegie (háæruverð- ugur), næstelsti sonur David Carneg- ie, f. 1991. 56. Hugh AlexanderCarnegie (háæruverð- ugur), yngsti sonur David Carnegie, f. 1993. 57. Lafði Alexandra Carnegie, einkadóttir James Carnegie, f. 1959. 58. Haraldur V. Noregskonungur, einka- sonur Ólafs V. Noregskonungs, f. 1937. 59. Hákon, krónprins í Noregi, einkason- ur Haraldar Noregskonungs, f. 1973. 60. Martha Louise, prinsessa í Noregi, einkadóttir Haraldar Noregskonungs, f. 1971. 61. Ragnhildur prinsessa, frú Erling Lor- entzen, elsta dóttir Ólafs V. Noregskon- ungs, f. 1930. 24 Vikan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.