Vikan - 14.11.2000, Síða 31
Kringluleitt andlit
Konur með kringluleitt and-
lit ættu að fylgja eftirfarandi
ráðum ef þær vilja draga úr
búlduleitum kinnum og draga
fram það besta í andlitinu:
• Berið bóluhyljara í undir
augun, meðfram nefinu, eft-
ir miðju enninu ogá hökuna.
• Notiðfarða ítveimur litatón-
um.
• Berið dekkri farðann á gagn-
augu, niður eftir vöngum og
kjálkum en sleppið hökunni.
• Berið farða í Ijósari tón á þau
svæði sem bólufelarinn var
notaður á.
• Berið púðuraðeins niðureft-
ir enninu og á kjálkana.
• Strjúkið kinnalit létt beint
upp eftir kinnunum í átt að
gagnaugum.
Perulaga andlít
Aðaleinkenni þeirra sem eru
með perulaga andlit eru breið-
ir kjálkar. Andlitið virkar því svo-
lítið eins og þríhyrningur með
tvö horn niður. Til að draga úr
þessu misræmi í andlitinu er
gott að gera eftirfarandi:
• Berið bólufelara allt í kring-
um augun, ekki bara undir
þau, á allt nefið og á gagn-
augað.
• Notiðfarða ítveimur litatón-
um.
• Berið dekkri farðann eftir
kjálkunum, á hökuna og upp
eftir miðju enninu.
• Berið farða í Ijósari tón á þau
svæði sem bólufelarinn var
notaður á.
• Berið púðurfyrirneðan kinn-
beinin og að kjálkunum, á
hökuna og efst á ennið.
• Notið kinnalit í hófi, strjúk-
ið honum létt yfir kinnbein-
in en ekki yfir kinnarnar
sjálfar.
Demantslaga andlít
Konur með demantslaga and-
lit geta átt í nokkrum vandræð-
um því það eru svo margir hlut-
ar andlitsins sem eru áberandi.
Kinnbeinin eru há og áber-
andi, ennið sömuleiðis og
hakan vel afmörkuð eða jafn-
vel hvöss. Til að gera dem-
antslaga andlit sem fallegast
eru eftirfarandi ráð góð:
• Berið bólufelara yfir mitt
andlitið, allt frá höku til enn-
is. Þaðgerir andlitið bjartara
ogdregurúrhvöss-
um línum þess
• Notið farða í
tveimur lita-
tónum.
• Berið
dekkri
farðann á
gagn-
augu,
kjálkana
og undir
augun.
• Berið Ijósari farð-
ann á þau svæði sem
bólufelarinn var notað
ur á.
Rétthyrnt
andlit
Andlit fólks
sem er með
svokallað
rétthyrnt
andlitslag
getur
virkað
svolít-
ið
vinstri helmingurandlits-
ins eru líkari að lögun
heldur en hjá fólki
með annars konar
andlitsfall.
Til að draga fram
það fallegasta í egg-
laga andliti er gott að
gera eftirfarandi:
• Berið bólu-
felara undir aug-
un og á enn-
fólks sem er með
svokallað rétthyrnt
andlitslag getur virkað
svolítið hörkulegt og því
er um að gera að nota rétt-
an farða til að „mýkja“
andlitsdrættina svolítið.
hörkulegt og því er
um að gera að nota
réttan farða til að
,,mýkja" andlits-
drættina svolítið.
• Berið bólufelara und-
ir augun, á mitt ennið og
undir nefið.
Konum með rétthyrnings-
laga andlit nægir að
nota aðeins einn lit af
farða.
• Berið farð-
ann á gagnaugu, neð-
an við kinnbeinin, á
kjálkana og á hökuna.
• Berið púður
á nákvæmlega sömu
staði og farðann.
• Gotteraðnotatvenns
konar kinnalit.
» Notið dekkri tón frá
kinnbeinum og í átt að gagn-
auga og Ijósari tón á kinn-
arnar sjálfar.
Egglaga andiit
Fólk með egglaga andlit er
að sumu leyti heppið því slíkt
andlitsfall ertalið vera í mestu
jafnvægi, ef svo má að orði
komast, þ.e.a.s. hægri og
tveimur litatónum.
• ,,Rammið" andlitið inn með
því að bera dekkri farðann á
kjálka, höku oggagnaugu.
• Berið Ijósari farðann í miðju
andlitsins.
• Berið púður aðeins á mitt
andlitið.
• Notið tvenns konar kinnalit.
• Berið dekkri litinn á kinn-
beinin en Ijósari litinn á
kinnarnar sjálfar.
Ferkantað andlit
Helstu einkenni ferkantaðs
andlits eru áberandi kjálkalína
og áberandi gagnaugu. Réttur
farði getur mýkt andlitsfallið og
dregið fram það besta:
• Berið bólufelara á ennið,
hökuna og undir augun.
• Notiðfarða ítveimur litatón-
um.
• Berið dekkri farðann á kjálk-
ana og á allt ennið, nema
miðju þess.
• Berið Ijósari farðann á þau
svæði sem bólufelarinn var
notaður á.
Berið síðan laust púður á
andlitið og fast púður í
dekkri lit en það Ijósa á þau
svæði sem dekkri farðinn var
borinn á.
• Berið kinnalit á kinnbein og
að gagnaugum.