Vikan


Vikan - 14.11.2000, Side 33

Vikan - 14.11.2000, Side 33
 Hér hefur gamall eldhússkápur fengið and- Iitslyftingu og húsráðandi málað grænmetis- tegundir á hurðirnar. Það setur persónu- legan blæ á heimilið þegar ýmsum munum er raðað meðal bóka í hillum. Málverk, litlar stytt- ur, blóm og Ijós- myndir í fallegum römmum er bara brot af því sem fer vel í bóka- hillum. Skemmtileg- ar, hvítmálað- ar tágahillur eiga sérlega vel heima í svefnherberg- inu. Þessar gömlu hillur njóta sín virkilega vel með hárauðum blómum. Við hvítmálaða veggi er til- heyrandi að vera með heima- tilbúnar hillur úr gifsi og raða keramikhlutum í þær. Einfaldir og snyrtilegir kass- ar undir smádót fara vel hvar sem er á heimilinu. Vikan 33

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.