Vikan


Vikan - 14.11.2000, Síða 36

Vikan - 14.11.2000, Síða 36
Svona kaka rennur Ijúft niður hjá stuðnings- mönnum ÍA. ' Þegar N krakkarnir sáu þessa tertu sögðu þeir: „Vá, þetta er Ólafur Þórðar- v son!“ y Lukkutröll ' vekja alltaf lukku í barna afmælum. Kakan: \uiai 400 g sykur 350 g smjörlíki 3 egg 500 ghveiti 2tsk. natron 1/4 tsk. neguli 1/2 tsk. kanill 4 msk. kakó mjólk eftir þörfum Utlínukrem: 3 msk. Meringue duft 4 bollar sigtaður flórsykur 6-8 msk. kalt vatn Alltsettsaman ískálog þeytt á mesta hraða í u.þ.b. 7 mín- útur. m mjum cilii fjunuiii meistarinn Jóhanna Gísladóttir þykir afar snjöll köku- skreytingakona. Hún byrjaði á þessu fyrir mörgum árum og segir að æfingin skapi meist arann. Jóhanna vinnur sem innkaupastjóri hjá Skagaveri og þrátt fyrir langan vinnudag notar hún mörg kvöld í að skreyta tertur fyrir Akur- nesinga. Hún hefur þetta sem aukavinnu og það er alltaf nóg að gera hjá henni. Eins og myndirnar sýna eru kökurnar hennar Jóhönnu algjör listaverk. Sykur og smjörlíki hrært vel saman. Síðan eru eggin sett í, eitt í senn. Þá er þurrefnunum bætt í og mjólk eftir þörfum. Deigið á að vera frekar þykkt. Kakan er bökuð við 170-180 gráða hita í 35-45 mínútur, fer eftir gerð formsins. Gott er að láta kökuna bíða í 10 mín. í forminu áðuren hún ertekin úr. 36 Vikan ®ts NÓI SÍRÍUS Krem: 1/2 bolli smjörlíki eða smjör 1 kg flórsykur 1 tsk. vanilludropar mjólk Öllu hrært saman og bleytt í með mjólk. Kremið þarf að vera frekar þykkt. Þegar byrjað er á að skreyta kökuna er best að byrja á út- linunum og síðan að láta hug- myndaflugið ráða og skreyta af hjartans lyst. Öll tæki og tól til þess fást t.d. hjá Húsasmiðj- unni.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.