Vikan


Vikan - 14.11.2000, Qupperneq 50

Vikan - 14.11.2000, Qupperneq 50
Samantekt: Guðríður H a r a I d s d ó 11 i r Sumir eru leiðinda- púkar allan sólar- hringinn en aðrir bara stundum. Það fer eftir því í hvernig skapi fólk er hvernig það bregst við töfum, stríðni eða öðru áreiti. Hið besta fólk getur sýnt af sér leiðinda- púkahátt ef vissar að- stæður koma upp en sannir leiðindapúkar eru alltaf leiðinlegir og hafa yfirleitt enga hugmynd um hversu mjög þeir angra sam- borgara sína. En ef þeir vita það, njóta þeir þess að kvelja okkur hin ... eða þannig. Þú getur komist að því hvort þú sért leiðindapúki sjálf/ur eða maki þinn, börn, vinnufélagar, vinir og ættingjar með því að lesa þessa grein. 50 Vikan Aluöru leiðindapúkar eru þeir sem: st3 Gera þig að trúnaðarvini sínum þegar þið hittist í fyrsta skipti. st3 Eru súperfrelsaðir Herbalife sölumenn. Tala um börnin sín og einkunnir þeirra í boðum. st3 Eru yfirmenn og standa og horfa á klukkuna á meðan þú ert í kaffipásu. st3 Hafa leiðinleg áhugamál og tala stöðugt um þau. sG Útskýra jafnóðum fyrir bekknum hvað kennarinn hafi átt við. et3 Kvarta yfir því að lögreglan sjáist aldrei úti í umferð- inni en tala um lögreglu- ríki ef þeir eru teknir fyrir of hraðan akstur. éO Drepa á bílnum á rauðu Ijósi til að menga ekki andrúmsloftið og þurfa hjálp við að starta bílnum þegar græna Ijósið kviknar. st3 Fara á hraðkassa í stór- markaðnum með körfu sína fulla af vörum. stj Eru ótrúlega nískir þar til kemur að þér að borga á veitingastaðnum, þá panta þeir sér nautasteik. st3 Eru „hættir" að reykja og sníkja alltaf sígar- ettur hjá öðrum. st3 Drekka of mikið í matarboðum og fara með löng Ijóð eftir Einar Ben. fyrir aðra gesti. st3 Finnst frábært að hafa ódýrt heilbrigðiskerfi en hata að borga skattana sína. st3 Senda þér keðjubréf á Netinu. st3 Búa til kvik indisleg nn þér á Netinu. Fyllast ofstækisfullri reiði á reyklausum kaffihúsum ef þeir sjá reyk ... en róast nokk- uð þegar þeir komast að því að reykurinn kemur frá sprittkerti sem var að slökkna á. Kaupa sér hús á hættu- svæði, eða þar sem há- vaðamengun er, og heimta síðan að ríkið geri eitthvað fyrir þá. st3 Kvarta yfir mengun á með- an þeir eiga jeppa, vélsleða, fólksbíl og mót- orhjól. st3 Kvarta yfir eiturlyfjavand- anum á meðan þeir detta í það um hverja helgi. ií3 Aka um á reiðhjóli og telja að þeir þurfi ekki að bíða eftir græna Ijósinu. st3 Kaupa sér hús nálægt flugvellinum og skrifa síð- an greinar í blöðin um að það verði að flytja flugvöll- n. st3 Tala sig heita um hvað þessar ein- stæðu mæður hafi það gott Sittu á gangstéttinni fyrir framan húsið þitt og beindu hárþurrkunni að bílum sem eiga leið um og athugaðu hvort þeir hægi á sér. st3 Eru alltaf seinir en nöldra sjálfir þegar einhver kemur of seint á stefnu- mót við þá. Leiðindapúkar þykjast hafa ofnæmi fyrir köttum þegar þú biður um leyfi til að fá þér kettling í fjölbýl- ishúsið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.