Vikan


Vikan - 14.11.2000, Qupperneq 60

Vikan - 14.11.2000, Qupperneq 60
texti: Gunnhildur Lily Magnúsdóttir Bræðrabönd Elsti bróðirinn í Salinger-fjöl- skyldunni, hinn tæplega þrítugi Charlie, er leikinn af Matthew Fox. Matthew Fox er fæddur þann 14. júlí 1966 og er því krabbi. Hann ólst upp á búgarði fjöl- skyldunnar í Wyoming og var víst algjör sveitastrákur með mikinn áhuga á búskap og dýr- um. Hann er góður fluguveiði- maður og hefur mikinn áhuga á hestamennsku, á nokkra hesta auk þess sem hann á eðlu sem heitir Stevie! Auk þessa er Matthew víst góður íþróttamaður og spilaði meðal annars ruðning og æfði sund á háskólaárum sínum. Hann lauk BA-prófi í hagfræði frá Columbia-háskóla árið 1988. Matthew hefur leikið í nokkrum sjónvarpsmyndum en hann er án efa þekktastur fyrir hlutverk sitt í ,,Ein á báti“ sem hann hreppti árið 1996 þegar þættirnir hófu göngu sína. Hann giftist æskuástinni sinni, Margueritu Fox, árið 1992 og saman eiga þau Sjónvarpsþættirnir um Salinger-systkinin, sem eru ein á báti í þáttunum Party of five, sem sýndir eru á Stöð 2, eiga sér tryggan aðdáendahóp hérlendis. Þættirnir fjalla um fimm ólík systkini sem reyna að feta sig áfram í lífinu eftir dauða foreldra sinna. Þættirnir hafa hlotið ýmsar viðurkenningar og verð- laun fyrir að vera bestu dramatísku þættirnir í bandarísku sjón- |hi varpi en víst er að sumum þykir nóg um drama- tíkina enda virð- ast Salinger- systkinin sífellt hafa einhver vandamál til að glíma við. Þættirnir skarta meðal annars tveimur ungum og vinsælum leikkonum, þeim Jennifer Love Hewitt og Neve Campbell og má segja að þeir hafi verið fyrsta stóra tækifæri beggja leikkvennanna ungu. Auk þeirra koma fram margir góðir leik- arar sem flestir eru í yngri kant- inum. 60 Vikan þriggja ára gamla dóttur, Kyle Allison Fox. Næstur í röðinni er háskóla- neminn Bailey Salinger sem leikinneraf hinum fjallmynd- arlega Scott Richard Wolf. Scott sjálfur er þó enginn unglingur lengur því hann er fæddur þann 4. júní árið 1968 og er því kom- inn á fertugsaldurinn. Scott er fæddur og uppalinn í New Jersey og byrjaði að leika strax á unglingsaldri. Hann lék í ýmsum sjónvarps- myndum, auglýsingum og ung- lingaþáttum eins og ,,Parker Lewis" sem sýndirvoru í ríkis- sjónvarpinu hérlendis. Líkt og Matthew Fox varð Scott þó ekki verulega þekktur fyrr en hann hreppti hlutverk í ,,Ein á báti.“ Ástarlíf Scotts hefur verið nokkuð til umræðu og var hann meðal annars trúlofaður leikkonunni Alyssu Milano um tima og í sambúð með með- leikkonu sinni, Paulu Devicq, sem leikur Kirsten, fyrrum kær- ustu Charlies í ,,Ein á báti". Litla barnið í Salinger-fjöl- skyldunni, Owen, er svo leikið til skiptis af átta ára gömlum tvíburabræðrum sem heita Andrew og Steven Cavarno. Fallegu systurnar Neve Campbell leikur Juliu sem ersú eldri af Salinger-systr- unum tveimur. Hún er senni- lega annar af þekktustu leikur- um þáttanna ásamt Jennifer Love Hewitt. Neve er kanadísk og er fædd og uppalin í Onatario í Kanada. Hún er vog og er fædd þann 3. október árið 1973. Neve virðist vera margt til lista lagt því auk leiklistarinn- ar er hún góð söngkona og dans- ari og hefur meðal annars dans- að í mörgum frægum uppfærsl- um kanadíska ríkisballettsins,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.