Vikan - 14.11.2000, Side 62
20. nóvember -19 desember
Var áður mánuður llllar og hét lika Jálkur eða Úlfsmánuður og
er tímabil Ullar vetrarkonungs, bess er ríkir til hálfs á móti Óðni
í Ósgarði.
Litur Ullar er biarnarbrúnn, litur hreysti, seiglu og afkomu. Þau
dýr sem einkenna betta tímabil eru hreindýr, læmíngi og mús-
arríndill. Bogí Ullar heitir Alualdsbogi og með beim boga miss-
ir hann aldrei marks. Enginn er honum fremrí á skíðum.
Bústaður Ullar er í Ýdölum en konu hans er ekki getið. Hann er
uerndari hólmgöngumanna, djarfra ákuarðana og útílifs (íbrótta).
Vika Ratatorsks 2.-1. nóuember
Það er ekki margt sem fer framhjá þeim sem fæddir eru þessa
vikuna, enda er þetta fólk oftast haldið óslökkvandi forvitni sem
jafnvel getur reynst þeim varasöm. Þetta fólk er yfirleitt vel
meinandi og afar hjálplegt við aðra.
Vika Ýdala 20.- 25. nóuember
Þeirsem fæddireru í þessari viku eru oftast miklireldhugaren leggja
sjaldan út I neitt nema aðvandlega íhuguðu máli. Þettafólkervenju-
lega mjög félagslynt og kann að meta góða mannfagnaði, enda er
það oftast hrókur alls fagnaðar þar sem það kemur.
15. nðvember
Merki dagsins er Sköpunarrún og ber i
ser:
Félagslyndi, ráðkænsku, svolitla trúgirni og oft
mikla nýtni, ásamt óþolinmæði og útsjónar-
semi.
□ oo
19. nóvember
Merki dagsins er Skuldarauga og ber í
sér:
Samkomulagsvilja, félagslyndi, hjálpsemi og
stundum dálitla sérvisku, ásamt sköpunar-
þörf og fyrirhyggju.
líikingakort
og dagsrúnir
16. nóvember
Merki dagsins er Verðandiauga og ber
í sér:
Ráðkænsku, staðfestu, hugrekki og ósjaldan
mikla þrautseigju, ásamt innsæi og nýtni.
//JStm,
20. nóvember
Merki dagsins er Hnífsmjaðarrún og
ber í sér:
Útsjónarsemi, félagslyndi, ráðkænsku og oft
talsverða þörf fyrir áhættu, ásamt stórhug og
talsverðri glaðværð.
y. + ,y.
..y, A -.y,
f=1
| M
O O O J===3o o °,
17. nóvember
Merki dagsins er Bragrún og ber í séh
Barþáttuþrek, útsjónarsemi, sannfæringarkraft
ogstundum dálitla einsýni, ásamt valdaþörf og
félagslyndi.
18. nóvember
Merki dagsins er Alfsrún og ber í sén
Framsækni, útsjónarsemi, forvitni og oft mikla
samningalipurð, ásamt nýtni og stundum svo-
lítilli einþykkni.
21. nóvember
Merki dagsins er Ullarrún og ber í sér;
Félagslyndi, áhættuþor, ráðkænsku og stund-
um dálitla sérréttindaþörf, ásamt glaðværð
og talsverðri kímnigáfu.
Nánari upplýsingar:
WWW.primrun.is
Eða í Sima 6945983. Fax 5880171
Primrún.is Hofteig 24,105 Reykjavík
öll eftirprentun eða önnur nolkun
án leyfis höfundar er oheimil