Vikan


Vikan - 14.11.2000, Qupperneq 63

Vikan - 14.11.2000, Qupperneq 63
Mamman Spá Vikunnar Hrúturínn 21. mars - 20. apríl Þú átt í vændum mjög einstakan dag á næst- unni. Það verður einhver besti dagur á árinu! Mannleg samskipti eru með besta móti þessa dagana og þessi vika hentar vei til að gera stór viðskipti. Nautið 21. apríl - 21. maí Þú ert óvenjustressuð(aður) núna og það má rekja til alls konar mannabreytinga. Nýir starfs- félagar, nýir vinir og ókunnugt fólk gætu verið á meðal ástæðnanna fyrir þessari streitu en þó gæti hún líka stafað af því að þú ert ekki nógu vel búin(n) undir breytingar. Tvíburinn 22. maí - 21. júní Reyndu ekki að vera eitthvað annað en þú ert í raun og veru. Það er áríðandi að þú tjáir þig einlæglega þessa viku og látir innsæi þitt ráða ákvörðunum sem þú átt erfitt með að taka. Krabbinn 22. júní - 23. júlí Krabbar eiga undradag í vændum í þessari viku rétt eins og hrútarnir. Þú verður á réttum stað á réttum tíma og það verður engin eins hissa á heppni þinni og þú. Ljónið 24. júlí - 23. ágúst Þótt aðrir séu farnir að hugsa um veturinn og jafnvel undirbúa jólin ert þú enn í sumarskapi og þér gæti rétt eins dottið í hug að skreppa í ferðalag. Ef þú gerir það gætir þú lent í mjög skemmtilegu ævintýri. s4P M- áf' Meyjan rym draga þ 24. ágúst ■ 23. september Margir í merkinu eru að hefja nýtt líf þessa dagana og standa sig vel í því. Þú átt von á góðum fréttum og ættir að gæta þess að vera í >á sem skipta þig máli. Ekki gleyma gemsanum 3S kallfæri við þ Vogin 24. september - 23. október Heppnin er með vogunum þessa dagana, jafn- vel allan mánuðinn. Lífið og lukkan hafa snúist á sveif með þér og það er nánast sama hvað þú tekur þér fyrir hendur núna, það mun allt ganga vel. Sporðdrekinn 24. október - 22. nóvember Þú ert í einhvers konar afneitun núna en það mun ekki verða lengi. Þú gætir þurft að taka ákvarðanir mjög skyndilega og það gæti orðið svolítið hvasst í kringum þig á næstunni. Hafðu samt ekki áhyggjur því þetta er þér fyrir bestu. Bogmaðurinn 23. nóvember - 21. desember Þér mun ekki leiðast þessa vikuna. Það verður nóg að gera við að sinna fólki og svara spurn- ingum. Astin er verða stærri hluti af lífi þfnu, jafnvel hjá þeim sem hafa verið í hjónabandi lengi. Steingeítín 22. desember - 20. janúar Barneignir og samskiptamál eru í öndvegi þenn- an mánuð og þessi vika gæti orðið mjög afdrifa- rík fyrir margar steingeitur. Þú ættir að gera eitt- hvað fyrir sjálfa(n) þig þessa viku, kaupa þér ný föt, fara í kiippingu eða því um líkt, það mun fylla þig bjartsýni og gleði. Vatnsberinn 21. janúar -19. febrúar Þú finnur fyrir vaxandi orku og meiri starfsgleði eftir því sem líður á mánuðinn og í þessari viku munt þú gera þér grein fyrir að þín bíða betri tímar en verið hafa undanfarið. Láttu ekki órökstudda gagn- tM2 áb Fiskarnir 20. febrúar - 20. mars Fiskahjón eiga góða daga núna og öll mannleg samskipti fiskanna eru frábær. Heimili fiska eru að taka miklum og góðum breytingum og þeim
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.