Vikan


Vikan - 28.11.2000, Blaðsíða 24

Vikan - 28.11.2000, Blaðsíða 24
Texti: Jóhanna Harðardóttir Mynd: Hreinn Hreinsson Jólakortastandur Þessi einfaldi og skemmti- legi jólakortastandur er ættaður af Akranesi, nán- ar tiltekið frá Ingunum tveim í Listasmiðjunni. Til að geta útbúið hann þarf að hafa aðgang að útskurðarsög eða að fá einhvern til að saga út fyr- ir sig viðinn. Eftir það þarf ekkert nema lím til að festa saman viðinn, liti, pensla, lakk og notalega stund. 24 Vikan Efni: 12 mm MDF viður í uppistöð- ur og botn 6 mm MDF viður í skegg og kant. Helstu litir: Slade blue 910 - vettlingar, húfa og pakki Pure gold 367 - skraut Wicker white 901 - skyggni og stenlsun í skeggi Almond perfait 705 - andlit og nef Apple spice 951- pakkar, kinnar og stenlsun Svo getur hver og einn notað hugmyndaflugiðl Aðferð: Byrjið á að saga út viðinn (botninn á að vera 21x1 lsm) og pússa kanta með fínum sand- pappír. Dragið upp útlínur, fyrst með blýanti en síðan með fín- gerðum tússpenna (þær munu skína í gegn þegar málað er yfir með akrýllitum). Máliðgrunnliti ogandlit fyrst og látið þorna vel áður en farið er að mála mynstur. Þegar búið er að mála alla fleti erskemmti- Listasmiðjan fékk að launum konfektkassa frá Nóa Síríus. legt að fara yfir alla fleti með antikolíu til aðfá mildan, brún- an blæyfirallan standinn. Þeg- ar hann er orðinn vel þurr er hann festur saman með trélími og auðvitað er best að skrúfa hann líka til að vera viss um að hann liðist ekki í sundur með tímanum. Lakkið að síðustu yfir með föndurlakki. Sniðerá bls. 28-29 LISTSMIÐJAM Hugur oq Hönd ehf Ægisbraut 27 - Sími 431 2033 'J ICELANPIC HANDICRAFT Inga Björg oq Inga Dóra \
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.