Vikan


Vikan - 28.11.2000, Blaðsíða 53

Vikan - 28.11.2000, Blaðsíða 53
Hægt er að fá Miracle ilmvatnið, (Eau de Parfum) í 30, 50 og 100 ml glösum. Auk þess er hægt að fá húðmjólk í 200 ml pumpuflösku og sturtusápu í 200 ml flösku. ANC'OMI Kraftauerk frá Lancome Leikkonan Uma Thurman er nýjasta andlit Lancome snyrtivörufyrirtæksins og sennilega finnst henni yndislegt að baða sig í nýjasta ilmi fyrirtæksins, Miracle sem slegið hefur í gegn hjá konum víða um heim. Miracle ilmurinn er ferskur og minnir meðal annars á fallega dögun. Yfirtónninn erörlítill ,,grænn“, ávaxtakenndurog rakurog þar má einnigfinna angan af fresíu. í hjarta ilmsins eru magnolía og krydd sem leika spurningar og svör. Þeir sem þekkja magnolíu vita að I hjarta þessa þykkblöðungs er viðkvæmur og mildur ilmur með örlitlum sítruskeim. Við hlið þessa blómailms eru engifer og pipar sem gefa honum mikla orku. Undirtónninn gefur svo húðinni birtu sólarljóssins með jasmín-, musk- og ambertónum. Leysið bonðann, lyftið lokinu ogopniðgaldra- kassann. Út skýst pappalukt í líki jólatrés sem opnast síðan eins og iðandi ballkjóll. Inni I kassanum er 50 ml glas af Jean Paul Gaultier ilmvatninu, (Eau de Toilette, Natural Spray), í flöskunni fallegu oggrunn- útgáfa af Perfumed Body, (75 ml). Jean Paul Gaultier ilmurinn er léttur og ferskur með angan af rósum og appel- sínublómum en undir niðri tóna ambur og vanilla. Herrann þarf að sjálf- sögðu einnig að ilma um jólin og því hefur Jean Paul Gaultier framleitt Le Maje ilminn handa honum. í gjafakassa herr- ans er 75 ml flaska af Le Male ilmvatninu, (Eau de Toilette, Natural Spray), auk svitastiftis í sömu línu. Le Male ilmurinn er Ijúf en karlmannleg blanda af mintu, lofnarblómum og sandal- viði. Fragile- fyrír brothættar prinsessur Þriðji ilmurinn frá Jean Paul Gaultier er Fragile ilmurinn sem er engum öðrum lík- ur. Hann sækir sérkenni sín til eins fá- gætasta og dýrmætasta blóms allra blóma, llmliljunnar, (tuberose). Ilmliljan er fjöl- breytileg og frá henni berst bæði angan af rósapiparog papriku. Blóm llmliljunnar eru undursamlega nautnafu11 og sveiflast frá djúpum viðartónum til hæstu hæða moskus- ilmsins. Auk þess býr Fragile ilmurinn yfir fjörugum blæ hindberjalaufs og sætrar appelsínu. Fragile gjafasettið er einstaklega falleg gullaskja sem inniheldur 50 ml af Fragile ilmvatninu, (Eau de Parfume, Natural Spray), innpökkuðu í svart flauelshylki, skreyttu gullpalllettum og púður- með m n Miracle flaskan er öll hin glæsilegasta. Mýkt ríkir yfir henni og glær flaskan gerir sól- argeislunum unnt að skína I gegnum hana og lýsa upp bleikan ilminn líkt og um morgunroða væri að ræða. SiIfurlitaður tappinn og mjúkur hálsinn fullkomna sköp- unina. um í föstu formi Ár hvert bregður hönnuðurinn Jean Paul Gaultier sér í líki jólasveinsins og mætir með körfu fulla af spennandi gjöfum handa þeim fullorðnu. Að þessu sinni lumar hann meðal annars á þremur góðum gjafasettum. Það rauða er í hinni frægu Jean Paul Gaulti- er línu, það bláu, Le Male, fyrir karlmenn- ina og það gyllta heitir Fragile og er fyrir brot- hættar og viðkvæmar prinsessur sem vilja fagurlega skreytta pakka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.