Vikan


Vikan - 28.11.2000, Blaðsíða 26

Vikan - 28.11.2000, Blaðsíða 26
Texti: Jóhanna Harðardóttir Mynd: Hreinn Hreinsson Kanina jolasKap Þessi kanína er frá Saumagallerí í Mosfellsbæ og hún er þeim eiginleik- Sædís í Saumagalleríi fékk að launum konfektkassa frá Nóa Síríus. um gædd að geta vel verið uppi þótt ekki séu jól. Mjög auðvelt er að gera kanínuna og hver sem er ætti að geta saumað hana án mikils kostnaðar. Etní: Óbleikt léreft íkanínuna ogsvuntuna, u.þ.b. 25 sm Bómull eða holofille til fyllingar Tveir efnisbútar íjakka og pils, u.þ.b. 27 sm Nokkrar litlar trékúlur í tölur Blúndubútur Tvö tréepli og nokkur hálf til skrauts á svuntuna Stráhattur Límbyssa Svunta: lengd 24 sm breidd 28 sm. Pils: lengd 27 sm, breidd 30 sm flðferð: Sníðið búk og haus, eyru, fætur, hendur og svuntu úr óbleiktu lérefti - munið að gera ráð fyrir saumfari. Til að fá „gam- alt“ útlit á kanínuna er gott að leggja stykkin í bleyti í kaffi og þurrka síð- an áður en þau eru saumuð sam- an í vél. Fyllið stykkin upp að merkinu með bómull eða holofille og saumið eyru, fætur og hendur á búk hans. Teiknið andlit meðfínum tús- spenna og setjið örlítinn roða í kinnar, t.d. með kinnalit. Sníðið jakka, svuntu og pils ið mynstur á svuntuna, t.d. með Pilsiðersaumaðsaman á hliðinni ogrykkt utan um kanínuna og hún klædd í jakkann. Þegar búið er að klæða kanínuna í fötin og setja á hana hattinn er fötunum tyllt með límbyssu við búkinn þannig að þau haldist kyrr. Skreytið að síðustu með tréeplum og tölum. Snið er á bls. 28-29 26 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.