Vikan - 28.11.2000, Blaðsíða 54
Hérlendis og annars staðar á
norðlægum slóðum er húð
margra erfiðari viðfangs á vet-
urna en á sumrin. Húðin getur
t.d. orðið þurr eða sprungin
vegna kuldans.
54 Vikan
Kuldaboli bítur
kinn
Flestar íslenskar
konur hugsa vel um
húð sína og margar
eyða miklum fjár-
munum í alls kyns
krem ogsmyrsl í leit
að hinni eilífu
æsku. En það er
ekki nóg að halda
húðinni sléttri og
stinnri með krem-
um heldur er líka
nauðsynlegt að
verja hana fyrir Vetri
konungi sem getur
farið illa með húð
allra, kvenna, karla
og ekki síst barna.
Hérlendisogann-
ars staðar á norð-
lægum slóðum er
húð margra erfiðari
viðfangs á veturna
en á sumrin. Húðin
geturt.d. orðið þurr
eða sprungin vegna
kuldans.
Hér á eftir fylgja
nokkrar tillögur að
varnaraðgerðum
gegn kuldanum
sem vonandi mýkja
og fegra húð ein-
hverra.
Skortur á raka
Húðin er sá hluti
líkamans sem verð-
ur að taka við flest-
um neikvæðum
fylgifiskum vetrar-
ins.
Eins og áður
sagði verður húðin
frekarof þurrávetr-
una heldur en á
sumrin. Ástæðan er
meðal annars sú að
minni raki er í kalda
loftinu heldur en
hlýja sumarloftinu.
Hitakerfi húsa bæt-
ir heldur
ekki úr skák
því heitt loft-
ið innandyra
þurrkar enn
frekar upp
viðkvæma
húðina þeg-
ar fólk kem-
ur inn úr
kuldanum.
Fólksem þjáist af
exemi finnur yfir-
leitt meira fyrir þvf
á veturna heldur en
ásumrin vegna hins
þurra vetrarlofts.
Við því verður að
bregðast með feit-
um kremum eða ol-
íum.
Ofterekki nauð-
synlegt að eyða
miklum peningum
í dýr krem og
smyrsl. Iflestumtil-
fellum er nægilegt
að kaupaódýrtand-
litskrem, t.d. úr
stórmarkaði, með
mikilli fitu og bera
kremið síðan á sig
áður en haldið er út
í kuldann. Þetta ráð
á ekki síst við um
börnin sem hafa
viðkvæmari húð en
þeir fullorðnu.
Þeir sem þjást af
of þurri húðættu að
bæta góðri olíu út í
baðvatnið öðru
hverju til að auka
rakann í húðinni.
Hins vegar ætti fólk
með þurra húð ekki
að fara í freyðiböð
því þau geta þurrk-
að húðina.
Kuldabólgan trufl-
ar blóðstreymi llk-
amansog geturver-
ið nokkuðsársauka-
full. Háræðarnar
herpast saman,
sumir fá útbrot eða
kláða og í sumum
tilfellum geta vefir
líkamans skaðast.
Besta leiðin til að
forðast kuldabólgu
er að vera í þykkum
sokkum og góðum
skóm sem halda
hita á fótunum.
Ekki láta upphit-
að heimilið eða
vinnustaðinn blekk-
ja þig til að hlaupa
útá inniskónum því
það er kjörin leið til
að fá kuldabólgu.
Frunsur 09 hár
Þeir sem gjarnan
fá frunsur ættu að
kaupa sér sérstakt
frunsumeðal í apó-
tekinu og bera það
á frunsuna
um leið og
hún mynd-
ast.
Vetrarkuld-
inn hefur
einnig tals-
verð áhrif á
hár manna
sem hefurtil-
heigingu til
að verða þurrt
og líflaust í
kuldanum.
Góð hárnæring
og djúpnæring
öðru hverju
geta lífgað hár-
ið við og gefið
því raka og
gljáa.
Únæmis-
kerfið
Þótt ótrúlegt
megi virðast þarf
fólkekkertfrekarað
búast við því að fá
kvef áveturna held-
ur en á sumrin ef
rétt er haldið á
spöðunum.
í sumum tilfell-
um fær fólk kvef af
of mikilli inniveru
og samneyti við
aðra sem eru kvef-
aðir. Það er því
ágætis ráð til að
forðast sýklana að
vera mikið úti.
Einnig örvar útiver-
an ónæmiskerfið.
Uppbygging
ónæmiskerfisins er
mikilvæg vörn gegn
kvefi. Einfalt er t.d.
að taka C-vítamín,
borða ávextiogann-
an hollan mat og
láta ekki streituna
ná tökum á sértil að
halda ónæmiskerf-
inu í góðu lagi.
Kuldabólga
Margir finna fyrir
svokallaðri kulda-
bólgu á veturna.
texti: Gunnhildur Lily Magnúsdóttir