Vikan


Vikan - 28.11.2000, Blaðsíða 54

Vikan - 28.11.2000, Blaðsíða 54
Hérlendis og annars staðar á norðlægum slóðum er húð margra erfiðari viðfangs á vet- urna en á sumrin. Húðin getur t.d. orðið þurr eða sprungin vegna kuldans. 54 Vikan Kuldaboli bítur kinn Flestar íslenskar konur hugsa vel um húð sína og margar eyða miklum fjár- munum í alls kyns krem ogsmyrsl í leit að hinni eilífu æsku. En það er ekki nóg að halda húðinni sléttri og stinnri með krem- um heldur er líka nauðsynlegt að verja hana fyrir Vetri konungi sem getur farið illa með húð allra, kvenna, karla og ekki síst barna. Hérlendisogann- ars staðar á norð- lægum slóðum er húð margra erfiðari viðfangs á veturna en á sumrin. Húðin geturt.d. orðið þurr eða sprungin vegna kuldans. Hér á eftir fylgja nokkrar tillögur að varnaraðgerðum gegn kuldanum sem vonandi mýkja og fegra húð ein- hverra. Skortur á raka Húðin er sá hluti líkamans sem verð- ur að taka við flest- um neikvæðum fylgifiskum vetrar- ins. Eins og áður sagði verður húðin frekarof þurrávetr- una heldur en á sumrin. Ástæðan er meðal annars sú að minni raki er í kalda loftinu heldur en hlýja sumarloftinu. Hitakerfi húsa bæt- ir heldur ekki úr skák því heitt loft- ið innandyra þurrkar enn frekar upp viðkvæma húðina þeg- ar fólk kem- ur inn úr kuldanum. Fólksem þjáist af exemi finnur yfir- leitt meira fyrir þvf á veturna heldur en ásumrin vegna hins þurra vetrarlofts. Við því verður að bregðast með feit- um kremum eða ol- íum. Ofterekki nauð- synlegt að eyða miklum peningum í dýr krem og smyrsl. Iflestumtil- fellum er nægilegt að kaupaódýrtand- litskrem, t.d. úr stórmarkaði, með mikilli fitu og bera kremið síðan á sig áður en haldið er út í kuldann. Þetta ráð á ekki síst við um börnin sem hafa viðkvæmari húð en þeir fullorðnu. Þeir sem þjást af of þurri húðættu að bæta góðri olíu út í baðvatnið öðru hverju til að auka rakann í húðinni. Hins vegar ætti fólk með þurra húð ekki að fara í freyðiböð því þau geta þurrk- að húðina. Kuldabólgan trufl- ar blóðstreymi llk- amansog geturver- ið nokkuðsársauka- full. Háræðarnar herpast saman, sumir fá útbrot eða kláða og í sumum tilfellum geta vefir líkamans skaðast. Besta leiðin til að forðast kuldabólgu er að vera í þykkum sokkum og góðum skóm sem halda hita á fótunum. Ekki láta upphit- að heimilið eða vinnustaðinn blekk- ja þig til að hlaupa útá inniskónum því það er kjörin leið til að fá kuldabólgu. Frunsur 09 hár Þeir sem gjarnan fá frunsur ættu að kaupa sér sérstakt frunsumeðal í apó- tekinu og bera það á frunsuna um leið og hún mynd- ast. Vetrarkuld- inn hefur einnig tals- verð áhrif á hár manna sem hefurtil- heigingu til að verða þurrt og líflaust í kuldanum. Góð hárnæring og djúpnæring öðru hverju geta lífgað hár- ið við og gefið því raka og gljáa. Únæmis- kerfið Þótt ótrúlegt megi virðast þarf fólkekkertfrekarað búast við því að fá kvef áveturna held- ur en á sumrin ef rétt er haldið á spöðunum. í sumum tilfell- um fær fólk kvef af of mikilli inniveru og samneyti við aðra sem eru kvef- aðir. Það er því ágætis ráð til að forðast sýklana að vera mikið úti. Einnig örvar útiver- an ónæmiskerfið. Uppbygging ónæmiskerfisins er mikilvæg vörn gegn kvefi. Einfalt er t.d. að taka C-vítamín, borða ávextiogann- an hollan mat og láta ekki streituna ná tökum á sértil að halda ónæmiskerf- inu í góðu lagi. Kuldabólga Margir finna fyrir svokallaðri kulda- bólgu á veturna. texti: Gunnhildur Lily Magnúsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.