Vikan


Vikan - 28.11.2000, Blaðsíða 20

Vikan - 28.11.2000, Blaðsíða 20
Texti: Jóhanna Haröardóttir Mynd: Hreinn Hreinsson Þessi diskamotta og servíettan sem fylgir koma frá Guðrúnu í Keram- ik fyrir alla á Laugavegi 48b. Með á myndinni eru fallegur jóla- diskur og serví- ettuhringur úr keramik sem auð- velt er að búa til hjá Guðrúnu. Guðrún fékk að launum konfektkassa frá Nóa Síríus. 20 Vikan og seruiena Diskamotta: f hverja diskamottu þarf 50x35 sm af hvítu efni, annað eins af rauðu, vattstungnu undirlagi (einnig má kaupa rautt efni og vatt sér og stinga efnið sjálfur í saumavél) og rautt skáband. 1. Sníðið efniðogteiknið boga á horn með því að leggja undirskál við og strika með- fram henni. Bætið við saumfari (u.þ.b. 1 sm). 2. Málið mynstrið meðakrýllit- um (Ceramichrome-softees) Lauf: SS63 Black Forest Ber: SS6 Santa Red Punktar í ber: SS95 Warm Black 3. Ef þið ætlið að stinga sjálf ber að athuga að hafa hvít- an tvinna á röngunni svo ekki sjáist I gegn. 4. Nælið fram- og bakstykki saman á röngunni og sníð- ið hornin af. Snúið við og bryddið með rauðu ská- bandi. manm Seruíetta: f servíettuna þarf 40x40 sm af hvítu efni og rautt skáband. Sníðið og gerið boga á efnið eins og þegar diskamottan er gerð. Málið mynstrið og látið þorna, bryddið með skábandinu. Munstur eru á bls. 28-29 K&T&miXrynt allav-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.