Vikan


Vikan - 28.11.2000, Síða 20

Vikan - 28.11.2000, Síða 20
Texti: Jóhanna Haröardóttir Mynd: Hreinn Hreinsson Þessi diskamotta og servíettan sem fylgir koma frá Guðrúnu í Keram- ik fyrir alla á Laugavegi 48b. Með á myndinni eru fallegur jóla- diskur og serví- ettuhringur úr keramik sem auð- velt er að búa til hjá Guðrúnu. Guðrún fékk að launum konfektkassa frá Nóa Síríus. 20 Vikan og seruiena Diskamotta: f hverja diskamottu þarf 50x35 sm af hvítu efni, annað eins af rauðu, vattstungnu undirlagi (einnig má kaupa rautt efni og vatt sér og stinga efnið sjálfur í saumavél) og rautt skáband. 1. Sníðið efniðogteiknið boga á horn með því að leggja undirskál við og strika með- fram henni. Bætið við saumfari (u.þ.b. 1 sm). 2. Málið mynstrið meðakrýllit- um (Ceramichrome-softees) Lauf: SS63 Black Forest Ber: SS6 Santa Red Punktar í ber: SS95 Warm Black 3. Ef þið ætlið að stinga sjálf ber að athuga að hafa hvít- an tvinna á röngunni svo ekki sjáist I gegn. 4. Nælið fram- og bakstykki saman á röngunni og sníð- ið hornin af. Snúið við og bryddið með rauðu ská- bandi. manm Seruíetta: f servíettuna þarf 40x40 sm af hvítu efni og rautt skáband. Sníðið og gerið boga á efnið eins og þegar diskamottan er gerð. Málið mynstrið og látið þorna, bryddið með skábandinu. Munstur eru á bls. 28-29 K&T&miXrynt allav-

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.