Vikan


Vikan - 28.11.2000, Blaðsíða 22

Vikan - 28.11.2000, Blaðsíða 22
Þórhalla Harðardóttir bjó til þessar fínlegu og fal- legu jólakúlur, en þær má nota í margs konar skreyt- ingar. Efnið í þær er ódýrt og það fer lítið fyrir þessari handavinnu í töskunni. Netkúlan er flóknari í vinnslu, en þó er mjög auðvelt að búa hana til. Efni: gylltar Stenboden perlur 5 mm og nr. 62B 25 mm satínkúlur mjög fín nál hvítur tvinnl (haföur tvöfaldur). (Efnið fæst t.d. í Völusteini). Aðferð: Hafiðtvinnann alltaf tvöfald- an. Þræðið fyrst 8 litlar perlur í hring. f hverja perlu eru síðan þræddar 12 litlar perlur, þá 1 stór og að lokum 13 litlar. Þá er snúið við og þrætt til baka í gegnum 12 litlar perlur, eina stóra og 12 litlar. Þegar búið er að þræða í all- ar 8 perlurnar í hringnum er þrætt í gegnum alla endana og satínkúlunni komið fyrir innan í netinu. Festið satínkúluna með tvinna svo netið leggist fallega utan um hana. Einfaldari kúlan: Stungið er í gegnum satínkúluna, síðan í gegnum stóra, gyllta perlu og þá eina litla. Þegar það er búið er snúið við og stungið aftur í gegnum litlu kúluna og síðan gegnum satínkúluna. Að því loknu er haldið áfram að þræða í gegnum minni perlurnar þartil perlubandið er orðið mátulega langt. 22 Vikan Þórhalla fékk að launum konfektkassa frá Nóa Síríus.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.