Vikan


Vikan - 28.11.2000, Blaðsíða 40

Vikan - 28.11.2000, Blaðsíða 40
Prjónað úr Kitten Nýtt spennandi Upplýsingar um hvar Tinnugarnið fæst er í síma: 565-4610 Hönnun: Olaug Kleppe Stærðir: (XS) S (M) L (XL) Yfirvídd: (81) 88 (96) 103 (110) sm Sídd u.þ.b.: (55) 60 (60) 65 (65) sm Ermasídd u.þ.b.: ( 45) 45 (45) 50 (50) sm með pelskanti sem er um 5 sm Garn: Lizzy-reimagarn Dokkufjöldi: Lilla 4370: (7) 8 (8) 9 (10) Ath. Einnig eru til tveir aðrir mjög fallegir litir, koníaksbrúnn og beis. Funny-pelsgarn: Svart 1099: 2 dokkur í allar stærðir. ADDI prjónar frá TINNU: Mælum með BAMBUS-hringprjón 40-80 sm nr. 4 og 60-80 sm hringprjón úr áli nr. 10. Góðir fylgihlutir: Merkihringir og prjónanælur Prjónfesta: 11 lykkjur í munstri á prjóna nr. 10 = 10 sm Eitt munstur á hæðfrá 1. umf. til 4. umf. = u.þ.b. 5 sm Munstur: 1. prjónn: Slétt frá réttu. 2. prjónn: Slétt frá röngu. 3. prjónn: 1 slétt, * sláið tvisvar upp á bandið með hægri prjón, 1 slétt *, endurtakið frá *-* út prjóninn. 4. prjónn: 1 slétt, * sleppið lykkjunum sem sleg- ið var upp á síðasta prjóni, 1 slétt *, endurtakið frá *-* út prjóninn. Endurtakið þessa fjóra prjóna allan tímann. Bolur: Fitjið upp með Lizzy-garni á hringprjón nr. 10 (45) 49 (53) 57 (61) lykkju. Prjónið munstur fram og til baka þar til bolurinn mælist um (50) 55 (55) 60 (60) sm, endið á 1. prjóni í munstri. í næstu umf. (= rangan) eru felldar af miðjulykkj- urnar (19) 19 (21) 21 (21) fyrir hálsmáli með sléttum lykkjum. Prjónið hvora hlið fyrir sig með garðaprjóni (slétt á réttu, slétt á röngu) og fellið af fyrir hálsmáli á öðrum hverjum prjóni 1 lykkju þrisvar sinnum = (10) 12 (13) 15 (17) lykkjur á öxl. Þegar flíkin mælist um (55) 60 (60) 65 (65) sm er fellt af. Bakstykkí: Prjónað eins og framstykki. Ermar: Fitjið upp með Lizzy-garni á hringprjón nr. 10 (27) 27 (27) 29 (29) lykkjur. Prjónið munstur fram ogtil baka en aukið jafnframt út um 1 lykkju í byrjun og enda 1. prjóns í munstri. Athugið: 1. útaukning er þegar munstrið er prjónað I ann- aðsinn. Aukið út þartil ermin er um (41) 41 (41) 43 (43) lykkjur. Þegar ermin mælist um (40) 40 (40) 45 (45) sm, (endið á 1. prjóni í munstri) eru lykkjurnar felldar af frá röngu með sléttum lykkjum. Gætið þess að fella passlega laust af. Frágangur: Saumið axlir saman. Hálskantur: Prjónið upp með Funny-pelsgarni í kringum háls- málið frá réttunni á prjón nr. 4, 2 lykkjur í hverja lykkju + um 2 lykkjur í hverja garðaprjónsum- ferð á öxl = 1 umferð slétt. Snúið flíkinni við og prjónið slétt prjón frá röngu. Eftir 10 sm er fellt af. Brettið kantinn tvöfaldan yfir á rönguna og saumið hann niður (rangan á slétta prjóninu á að vera réttu megin á flíkinni). Saumið saman ermarnar með Lizzy-garni þannig: Saumið tvö spor í hverja garðaprjónsumferð svo að þráðurinn festist vel og gætið þess að spott- inn sé nógu langur svo hann dugi alla leið. Kantur neðst á ermínni: Prjónið upp með Funny-pelsgarni eins og í kring- um hálsmálið og prjónið eins kant. Brjótið hann tvöfalt yfir á rönguna og saumið hann niður. Saumið ermina í frá öxl og niður að framanverðu og síðan að aftanverðu. Saumið hina ermina í og saumið síðan hliðarnar saman á sama hátt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.