Vikan


Vikan - 28.11.2000, Blaðsíða 36

Vikan - 28.11.2000, Blaðsíða 36
Bryndís ásamt börnum sínum, Guðmundi og Ag nesi Rut. - a 03 c 1_ c 03 = nz cd =3 03 *o tr CD • • Bryndís Guðmundsdóttir er heimavinnandi húsmóðir í Breiðholti. Hún gefur lesendum Vikunnar uppskrift að afar einföldum og bragð- góðum fiskrétti. „Maðurinn minn rekur fiskverkun og þess vegna er ég dugleg að vera með fisk í matinn eða allt að fjórum til fimm sinnum í viku,“ segir Bryndís. „Þessa uppskrift fékk ég hjá mágkonu minni en ég er mikið fyrir að prófa mig áfram Hér kemur uppskríftín: 400 g ýsuflök 1 laukur 2 paprikur 200-300 g ferskir sveppir 1 msk. tómatmauk (puré) 1 msk. kryddostur 2 msk. rjómaostur 3 skvettur sojasósa 1 dós aspars 1 poki rifinn ostur season all krydd 2 msk. olía. sjálf og búa til uppskriftir. Ég er mjög hrifin af uppskriftum lesenda í Vikunni og hef prófað að búa þær flestar til. Mér finnst þessi uppskrift eiga vel heima með öllum hin- um einföldu og góðu réttun- um,“ bætir hún við. 36 Vikan NOI SIRIUS Roðflettum og beinhreinsuð- um ýsuflökum er raðað í eld- fast mót og kryddað með season all kryddinu. Olían sett á pönnu og smátt skorið grænmetið látið krauma í henni í u.þ.b. tvær mín- útur. Þá er tómatmauki, kryddosti og rjómaosti hrært út í blönduna og að síðustu er sojasósunni hellt yfir. Aspars er raðað yfir og síðast er rifn- um ostinum stráð yfir. Bakað í ofni við 180 gráða hita í 45 - 60 mínútur eða þar til hefur brúnast vel. Gott að bera fram með soðn- um kartöflum og fersku salati. Ferskt salat 1/2 agúrka 1/2 haus kínakál 2-3 tómatar 2 paprikur 1/2 krukka fetaostur í kryddolíu. Brytjið grænmetið, setjið í skál ásamtfetaostinum. Bland- ið vel saman.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.