Vikan - 28.11.2000, Page 26
Texti: Jóhanna Harðardóttir
Mynd: Hreinn Hreinsson
Kanina
jolasKap
Þessi kanína er frá Saumagallerí í
Mosfellsbæ og hún er þeim eiginleik-
Sædís í Saumagalleríi fékk
að launum konfektkassa
frá Nóa Síríus.
um gædd að geta vel verið uppi
þótt ekki séu jól.
Mjög auðvelt er að gera kanínuna og hver sem er ætti
að geta saumað hana án mikils kostnaðar.
Etní:
Óbleikt léreft íkanínuna ogsvuntuna, u.þ.b. 25 sm
Bómull eða holofille til fyllingar
Tveir efnisbútar íjakka og pils, u.þ.b. 27 sm
Nokkrar litlar trékúlur í tölur
Blúndubútur
Tvö tréepli og nokkur hálf til skrauts á svuntuna
Stráhattur
Límbyssa
Svunta: lengd 24 sm breidd 28 sm. Pils: lengd 27
sm, breidd 30 sm
flðferð:
Sníðið búk og haus, eyru, fætur, hendur
og svuntu úr óbleiktu lérefti - munið að
gera ráð fyrir saumfari. Til að fá „gam-
alt“ útlit á kanínuna er gott að leggja
stykkin í bleyti í kaffi og þurrka síð-
an áður en þau eru saumuð sam-
an í vél. Fyllið stykkin upp að
merkinu með bómull eða
holofille og saumið eyru,
fætur og hendur á búk hans.
Teiknið andlit meðfínum tús-
spenna og setjið örlítinn roða í
kinnar, t.d. með kinnalit.
Sníðið jakka, svuntu og pils
ið mynstur á svuntuna, t.d. með
Pilsiðersaumaðsaman á hliðinni ogrykkt utan
um kanínuna og hún klædd í jakkann. Þegar búið
er að klæða kanínuna í fötin og setja á hana hattinn er
fötunum tyllt með límbyssu við búkinn þannig að þau haldist
kyrr.
Skreytið að síðustu með tréeplum og tölum.
Snið er á bls. 28-29
26
Vikan