Vikan - 15.02.1973, Blaðsíða 19
Bretlandi. Hvernig skyldi þeim
liöa núna?
Hún saknaði sólarinnar,
himinsins og fiskjarins úr
sjónum.
Þaö var Joan, sem svaraði,
þegar blaðamaður talaði viö
fólkið, sem ætlaði að hverfa heim.
Hún sagöi: „1 hvert sinn, sem ég
sé skip sigla út úr höfninni I
Southamton, óska ég þess að vera
um borð og að skipið flytti mig
heim. Ég sakna svo sárt ilmsins
af viðareldinum i eldavélinni og
þrái milda birtuna frá
oliulampanum og ekki sizt sakna
ég þess að fá aldrei nýjan fisk,
beint upp úr sjónum. Ég sakna
þess að sjá aldrei bláan himininn
og ég sakna sólarinnar.
Ég bið þess á hverri nóttu að
okkur megi auðnast að komast
heim til Tristan, áður en Avril fer
að ganga, svo hún geti gengið
frjáls og óhult um, án þess að eiga
þaö á hættu að ekið verði yfir
Foreldrar Joans, Gertie og Percy
l.avarello, heföu viljaö setjast að
i Knglandi, heföu þau veriö yngri.
lau Kleming, framkvæmdastjóri,
við bátana, sem eyjaskcggjar
nota viö. kappsiglingarnar til
Næturgalaeyjar.
hana. Okkur finnst þessi
æðisgengna umferð miklu háska-
legri en eldfjallið okkar.”
Þnð or revndar stórkostloC «ión
að sjá þetta eldfjall. Þar sem
hi aunstraumui ini' aóur 1 unuu
niður hliðarnar, eins og blóö úr
und, eru nú brattar, grænar
brekkur alla leið niður að
brimgaröinum. En þarna eru nú
engin tré, engir. fuglar, aðeins
regnboginn, sem býður okkur
velkomna og bregöur mildu ljósi
yfir þetta hrjóstuga eyland.
Viö fórum I land á skipsbátnum
og þegar við nálguöumst hafnar-
bakkann kom ég strax auga á
Bernard, eiginmann Joans, sem
nú var kominn yfir þritugt,
veðurbarinn og svipmikill. Hann
hafði ekið kranabil, meðan hann
var i Englandi og nú stjórnaði
hann uppskipun meö einum
sllkum, sem er i eigu
bæjarfélagsins.
Þegar við höföum heilsast, hélt
hann áfram við að afferma bátinn
og ég fór inn i tollafgreiðsluna
með Albert Glass, logregluþjom,
sem er afkomandi eins af frum-
byggjum eyjarinnar. Þar sem
hann hafði sótt námskeið I lög-
regluskólanum i Hendon, meöan
á Englandsdvölinni stóð, þá var
hann sjálfkjörinn löggæzlumaður
á staðnum. Hann var reyndar lika
hafnarstjóri og tollstjóri.
Hann áritaði vegabréfið mitt
(aðeins vegna þess að ég óskaði
þess) og þar sem ékki er nein
tollskoðun, var hann ekki lengi að
afgreiða mig. Hanh sýndi mér-
fangelsið, sem reyndar var
aðeins einn klefi og hann var
Marlene Swain er tvftug og
kennir Gary Hepetto. Eins og
aörir af yngri kynslóöinni heföi
hún viljað setjast að i Englandi,
en nú vill hún ekki fara frá
Tristan.
Albert Glass hefir inörguin
hnöppum að hneppa, hann er
lögreglustjóri, tollstjóri,
hafnarstjóri auk margra annarra
starfa.
hreykinn, þegar hann sagði mér
frá þvi að klefinn hefði aðeins
einu sinni verið notaður, en það
var til að hýsa drukkinn sjómann
af skipi sem kom þarna viö. Hann
notaöi samt klefann undir
hænuunga, sem voru nýkomnir úr
eggjunum, — Glass lögregluþjónn
sérlika um einu útungunarvélina,
sem til er á staðnum. Fyrir utan
stóð Volksvagninn hans, sem er
annar af tveim bilum bæjarins,
en þeir voru ekki gangfærir þessa
stundina vegna / þess að
bensinbirgöirnar voru þrotnar.
Hafmagn — en ekki á hentugum
tlma til eldunar.
Við Bernard gengum að Iitla
gula húsinu, sem hann hafði
byggt handa Jane úr viði og
hraunhnullungum eftir að þau
giftu sig.
Joan gekk feimnislega niður
stéttina til móts við okkur. Hún er
nú þrjátlu og tveggja ára og hún
er þrýstnari en hún var fyrir
ellefu árum síðan. Avril er með
rafmagnið er ekki sett i gang fyrr
en klukkán hálfátta, svo
rafmagnseldavél kænn ekki að
fullum notum. Vi vegginn,
andspænis glugganum var vaskur
og rennandi vatn I krönum.
Bakatil i húsinu voru tvö
svefnherbergi, baðherbergi og
salerni, allt tengt lokræsum, en
það eru allt framkvæmdir, sem
Joan og Bernard Hepetto vilja hvergi annarsstaöar vera. Hér sitja þau
á hraunhnullungum viö eldfjalliö. Börnin, Avril og Gary, eru heldur
ekki hrædd við eldfjalliö. l*ótt ennþá rjúki úr gignum, þá vita þau að
ófreskjan er tamin.
henni, lagleg, dökkhærð telpa,
ellefu ára. Hún er i pilsi og hand-
prjónaðri blárri peysu. Svakoma
bræður hennar, Gary er eldri, sjö
ára og mjög likur föður sinum, e'n
Daren er Ijóshærður nc aðeins
þriggja ára. Ginger, hundurinn
þeirra, nuppar giaólega i
kringum þau. ,
— Er þetta ekki fallegt hús?
spyr Joan. — Geturðu ekki skiliö
hversvegna ég vildi komast
hingað aftur? Þaö var ekki mikiö
skemmt og það var hreinsað vel
upp, áður en við komum. Húsin
voru öll standsett áður en við
komum hingað aftur og voru
alveg tilbúin til að flytja inn i þau.
Komdu og skoðaðu það að innan,
sjáðu, við erum búin að fá
rafmagn.
Hún var svo ánægð yfir þessum
framförum að ég hafði ekki brjóst
i mér að nefna það sem hún hafði
áður sagt. að hún þráði milda
skinið frá oliulampanum. En þaö
var þegar hun vai uykomin 1
útlegðina og þráði það eitt að
komast heim.
Það virtist dimmt i eldhúsinu,
eftirbirtuna frá sólinni úti Þarna
var vel skúrað eldhúsborð, og
nýtlzkuleg uuueldavel.
— Vinnndagur okkar hefst
klukkan sex á morgnana, en
gerðar hafa verið eftir að fólkið
kom heim úr útlegðinni.
Joan bauð upp á te og
griðarstóra og góða
súkkulaðiköku. — Ég baka köku
tvisvar i viku en brauð baka ég
nnnnnhvorn dag. sagði hún
Morgunveröurinn er cornflakes
og heit mjólk, venjulega nota þau
þurrmjólk, vegna þess aö kýrnar
mjólka ekki svo vel. Um hádegið
boröa þau venjulega fisk,
stundum humar—kartöflur og
það grænmeti, sem Joan getur
ræktað i garðinum slnum.
— Stundum bý ég til búðing með
sultu, sem börnin hafa mikið
dálæti á. sagöi Joan. — Við fáum
ekki kjöt nema þegar Barny
slátrar geldneyti, eða ef ég kaupi
það niðursoöið i búðinni, en þaö er
ákaflega dýrt. Börnin eru heldur
ekkert fyrir kjöt. A kvöldin
borðum við eitthvað létt, steikt
egg, — við höfun nóg egg, þegar
hænurnar eru i varpi, — brauö og
kartöflur, venjulega steiktar
kartöflur — franskar kartöflur.
Börnin eru mjög hrifin af
steiktum kartöflum með
tómatsósu. Avexti fáum við
aðeins þegar skip koma frá
Suður—Afriku, eða I marz, ef
veðrið er svo gott að við getum
Fravihald á bls. 38.
7. TBL. VIKAN 19