Vikan

Tölublað

Vikan - 15.02.1973, Blaðsíða 24

Vikan - 15.02.1973, Blaðsíða 24
 g-. __ I i Peningar, sem fyrirtæki sendu eftir i banka til að greiða laun, voru bornir I stórum körfum eða þeim ekið i hjólbörum. þrjú hundruð og niutiu milljarða marka. Eftirspurnin eftir seölum varö svo mikil, að prentsmiðjurnar höfðu ekki undan. Sveitarfélög, horgir og stórfvrirtæki komu sér upp eigin bráðabirgðagjaldmiðli. k>egar fólk fékk peninga i hendur, revndi það án tafar að kaupa eitt- hvað fyrir þá, þvi að drægist það degi langur urðu seðlarnir verð- lausir. En það var sáralitið að kaupa, svo að margir sátu uppi með full hús af verðlausum seðlum. Sumir betrekktu með þeim ibúðir sinar, enda var annað veggfóður ofáanlegt. Að sjálfsögðu reyndu menn af öllum mætti að steypa sér i skuldir, eins og reglan er þar sem óreiða rikir i fjármálum, og ættu Islendingar að þekkja það fyrirbæri manna bezt. Þótt maður fengi milljarða marka að láni i dag, þurfti hann á morgun ekki nema brot af daglaunum til að borga það upp. Þeir, sem eitt- hvað höfðu að selja, heimtuðu einhverjar aðrar vörur á móti, en afbáðu peninga. Framleiðslan Framhald á bls. 38. BK ✓ 1 % ” "1 ííir* r • r > Gömul kona á eftiriaunum mótmælir verðbólgunni fyrir framan Rikisdaginn. Hún hefur fest verðlausa peningaseðla á föt sin. Þetta er sá seðill, sem með hæstu nafnverði hefur verið prentaður i heiminum: núllin eru fjórtán. Einn þeirra, sem fékk hanii i hendur á verðbólgutlmanum, keypti sér fyrir hann einar buxur. 24 VIKAN 7. TBL. i

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.