Vikan - 15.02.1973, Blaðsíða 40
kaupa fatnaö I búö. Joan saumar
föt og prjónar á börnin.
Nærfatnaö og vefnaöarvöru fá
þau frá Bretlandi eöa Suöur —
Afriku, meö skipum, sem koma
tvisvar á ári.
Skólakerfiö er einfalt. Tvær
stúlkur hafa tekiö kennarapróf á
St. Helena, sem er önnur eyja i
Atlandshafinu og þær kenna bæöi
börnum og unglingum. Skóla-
stjórinn er frá Bristol og hann
kennir sjálfur I eldri bekkjum.
— Börnin ljúka skólagöngu
fimmtán ára og allir piltarnir fá
vinnu, þegar þeir hafa lokiö
skólagöngu, annað hvort i
verksmiöjunni eða hjá þvi
opinbera. Sumir fara á sjóinn. En
þeir vilja oft fara eitthvað burtu I
atvinnu og ævintýraleit, vegna
þess að þeim finnst ekki vera nóg
að gera fyrir þá.
— Þaö er verra fyrir
stúlkurnar. Fyrir þær er ekkert
aö gera, burtséö frá þvi einu að
vinna á bæjarskrifstofunni, eöa
þá að kenna eitthvað smávegis.
Annað er ekkert sö hafa fyrir þær,
nema þá aö vinna viö 'hússtörf
upp á tlmakaup, sem er mjög lágt
og viö og við fá þær vinnu viö
pökkun I frystihúsinu.
Mennirnir sem vinna hjá þvl
opinbera fá um 20 sterlingspund á
mánuði. Bernard fær meira,
vegna þess að hann stjórnar
kranabilum. Sjómennirnir fá 60
pund á mánuði. Það eru engir
skattar á Tristan og Ibúarnir
byggja sjálfir sin hús. Einu beinu
útgjöldin er rafmagnið. sem
Ishúsiö framleiöir og 65 pens á ári
á mann verður að greiöa lyrir aö
halda frárennslinu I lagiog svo að
sjálfsögöu þarf að greiöa timbur i
llkkistur. Á eynni eru engin tré,
svo timbur er mjög dýrmætur
varningur þar.
Ný hagfræði.
Kynslóö þeirra Joan og
Bernards er fyrsta kynslóöin
þarna, sem notar peninga sem
gjaldmiöil. Áöur var þaö þannig
aö allir hjálpuöust aö. En þessi
nýja hagfræöi hefir nokkur áhrif
á samfélagsandann Nú er ekki
lengur skipi bróðurlegaef slátraö
er nauti. Nu er heidúr ekki
samvinna um aö lagfæra húsþök,
sem áöur var ærin ástæöa til
veizluhalda. Nú eru járnþök
komin I tlzku og sá sem eignast'
sllkt þak er sjálfstæður.
Eg fór aö skilja hversvegna
feröirnar til Næturgalaeyjar-
innar voru mikilvægar, jafnvel
ciunváo uUiaríiiilt i samband! y;ö
þær, en það er vegna þess aö þessi
siöur er sá eini sem þeir halda
óbreyttum frá þvl sem var I
fortlöinni. A þessum feröum er
maöurinn að berjast viö
náttúruna.
Þetta var furöuveröld. Fram aö
þessu haföi ég heyrt talað um
eldgosiö sem eyöileggingu.
Stjórnskipulagiö krefst þess aö
ein kona sé I bæjarnefnd, en þau
áhrif, sem hún, eöa ef út i þaö er
fariö, allir nefndarmenn hafa, er
nokkuð vafasöm. Framkvæmda-
stjórinn getur riftaö öllu sem '
nefndin ákveður.
Þegar ég talaöi viö
framkvændarstjórann, sem heitir
lan Fleming og er Skoti, sagði
hann: — Tristan er sá staöur, sem
þú annaöhvort elskar eöa hatar.
Þær standa meö mönnum sfnum.
,,Ég hefi séö f*ólk ganga til
skips, ýmist hnakkakert og glatt I
bragöi eöa þá meö tár I augum”.
Þessi orö Joan koma oft I huga
mér. Þegar skipiö færöi mig fjær
þessu einmanalega eylandi, varö
mér hugsað til Avril, hvaö
framtiðin bæri I skauti sér henni
til handa. Hún er mjög lagleg
stúlka og sennilegast var aö hún
myndi fljótlega giftast og veröa
fyrirmyndar húsmóöir. Mér varö
lika hugsaö til ungu
kennslukonunnar, Marlene
Swaine, sem haföi sagt mér aö ef
unglingarnir hefðu fengiö aö
ráöa, þegar tekin var ákvöröun
um þaö hvort eyjarskeggjar
flvttu aftur frá Englandi. þá
hefðu þau hvergi farið, þau heföu
öll kosiö trekar aö bua i
Bretlandi. Marlene var aöeins
átta ára. þegar ósköpin dundu
yfir. Þegar ég hitti hana á Tristan
var hun tullvaxm kona, mjög
aðlaðandi og hún átti sinn einka-
vin.
— Myndir þú ennþá vilja
flytjast til Englands? spuröi ég.
Hún brosti þegar hún svaraöi:
— Nei, mér liöur vel hérna núna.
Ég var fullur aödáunar á
konunum á Tristan og' þeirri
staöföstu trú þeirra á þvi aö
þeirra sess væri viö hliö manna
sinna, eins og Joan sagöi: „I
Bretlandi er varaliturinn notaöur
eins og kartöflur, á hverjum degi
— og þaö veröur hversdagslegt.
Hér er allt gert af einhverju
tilefni — já, jafnvel varalitur
hefir sína þýöingu. Viö yröum
ekki barfftngjusöm I Englandi.
SKELFING f
SKAFTÁRELDUM
Framhald af bls. 15.
vegna vesældar og vanmættis. Aö
minnsta kosti hlaut þaö aö tefja
þá um þrjá eöa fjóra dýrmæta
daga. Niöurstaöan varö sú. að sr.
Jón hjálpaði þeim um eitt kýr-
verð eða svo hverjum úr
stiftamtmanns—stokknum og tók
ábyrgöina á sig. — Þegar hann
loks komst meö stokkinn á fund
sýslumanns, var hann búinn aö
eyöa úr honum 245 ríkisdölum.
Sr. Jón haföi gert þetta I þvl
trausti, aö þaö væri ekki aöeins
sjálfsagt, heldur mundi sjer
veröa þakkaö fyrir þaö bæöi af
háum og lágum, er allir mála-
vextir lægju ljósir fyrir. Menn
mundu lita á þaö sem ráösnild og
maklegt traust á sannsýni yfir-
valdanna. Hver lifandi maöur
hlaut aö sjá, aö tilgangi þessarar
konunglegu gjafar var gerspilt
með þvl, aö halda henni fyrir
þeim mönnum, sem áttu aö njóta
hennar, þegar þeim lá mest á aö
fá hana I hendur — lá sumum
hreint og beint lifið á að fá hana.
éinmitt nú. Hvaö var um þaö að
fást, hver rjetti vesalingunum
þessa fáu skildinga? Aöalatriöið
var það, aö enginn fengi meira en*
honum bæri, og hægt væri aö gera
grein fyrir hverjum eyri, hvaö af
honum hefði oröið. Og hvað sem
þvl leiö, sem hann haföi hugsað
um, aö guöleg handleiösla feldist i
þessu öllu saman og hann væri
verkfæri I guös hendi, nú sem
pftar, öðrum mönnum til bjargar,
-f- þá treysti hann svo skynsemi
og mannúö yfirvaldanna, aö þau
mundu þó aö minsta kosti láta viö
þetta sitja. Enn voru nærri þvi
tveir þriöju hlutar þessarar
fjárhæðar eftir handa rjettum
valdsmönnum til úthlutunar. Þaö
var meira en nóg til þess, aö þeir
gætu sýnt samviskusemi sina og
hlutdrægnisleysi.
Þessar hugsanir höföu ijett
honum sporin austur eftir.
En þegar til sýslumannsins
kom, kvaö við annan tón. Lýöur
sýslumaður varö fokvondur út af
peningatökunni. Hann kvaö
stokkinn hafa átt að fara til sln
meö innsigli stiftamtmanns
óhrey föu og bar auövitaö I yrir sig
bréf stiftamtmanns þvl til
sönnunar. Hann kvaö prófast hjer
hafa slett sjer fram I verk, sem
lægi fyrir utan hans verkahring
og honum kæmi ekkert viö. Þetta
væri kóngsfje og heyrði einungis
undir hans embættismenn, en
ekki kirkjunnar. Hjer væri framiö
gerræöi.sem sr Jófti mundi veita
fullerfitt aö svara fyrir áöur en
lyki. Sr. Jón ^mótmælti honum
meö einurö og stillingu og reyndi
aö koma fyrir hann vitinu, en
sýslumaður varö þvl æfari. Hann
dró enga dul á, aö hann mundi
kæra prófast fyrir þetta tiltæki,
og gaf honum ótvlrætt I skyn, aö
æru hans og embætti væri hætta
búin. Aö þessu skyldu þeir i mesta
styttingi.
Sr. Jón óttaðist ekki
Lýöeýslumann næsta mikiö. Þeim
haföi áöur lent saman, og þaö
pftar er. einu sinni, og sr. Jón
haföi haldiö hlut slnum fyrir
honum . Lengstur og harðastur
hafði aögangur þeirra oröiö út af
landsskuld og álagi af Felli í
Mýrdal, þar sem sr. Jón bjó áöur
en hann fluttist ab Prestbakka.
Þaö mál var langt og flókiö og var
þvl ekki lokið enn til fullnustu. Á
þvi máli haföi sr. Jón þótst
komast einna skýrast aö þvl, að
Lýöur sýslumaður risti ekki djúpt
I lögum, og eins hinu, aö hann
hefði ekkert takmarkalaust
• traust yfirmanna sinna.
Samt fjelst sr. Jóni all—mikiö
um þetta. Hann fann nýja
ófiðarbliku draga upp yfir höfuö
sjer, og hann fann þaö lika, hve
illa hann var viö þvi látinn, aö
standa I deilum viö stórmenni
einmitt nú, ofan á alt þaö, sem
hann haföi liðiö og strltt siðasta
áriö. Og enn voru ástæður hans
Iangt og langt frá því glæsilegar.
Nú hafði hann mjög mikiö þurft
að reyna á velvilja vina sinna,
bæöi andlegrar og veraldlegar
stjettar, og rataöi hann nú i ný
vandræöi, mundi þaö sannast
sem oftar, aö „leiöir veröa lang-
þurfamennirnir”.
Það, sem honum gramdist
mest, var, aö honum fanst menn
loka augunum fvrir baráttu hans I
þarfir heils héraðs1 á þessum
hörmungatimum. Allir hlutu þó
aö sjá, aö þaö var honum fremur
en nokkrum öörum mönnum að
þakka að nokkur maður hjelst við
bæ sinn og bú þar austur frá. Þar
voru þó enn þá 23 búendur meö
allt skylduliö sitt. Nærri mátti
geta, hvort vandræöin heföu
minkað viö það, aö þeir heföu
flosnað upp og fariö á vergang
eins og hinir. Allir vissu, aö allir
þessir menn hjeldu sjer eins
konar dauðahaldi I hann einan, og
fram aö þessu höföu þeir komist
furöanlega af. Þeirra dæmi var
það aö þakka, aö nú voru nokkrir
aö hverfa aftur til jaröa sinna, og
þaö var einmitt þetta, sem lands-
stjórnin reri aö öllum árum.
Fyrir þetta fanst honum hann
eiga þakklæti hvers manns skiliö,
ekki síst yfirvaldanna, — svo
mikið þakklæti, að vegna þess
mætti sjer eitthvað fyrirgefast.
Stiftamtmaöurinn hafði lika auð-
sjáanlega haft opin augun fyrir
þessu, og ekki var vonlaust um aö
hann mintist þess, þegar Lýöur
færi aö kæra út af peninga-
tökunnni.
Þessu öllu var sr. Jón
Steingrímsson aö velta fyrir sjer,
þegar hann gekk siöasta
áfangann, frá Kirkjubæjar-
klaustri og heim til sln.
Hann gekk þegjandi og laut
þreytulega fram á viö.
Förunautur hans mælti ekki orö
frá munni heldur.
Sr. Jón bar þess merki, aö þetta
siðasta ár haföi gengið hart aö
honum. Hann haföi ljetst um 70
pund. Aöur vóg hann 200 pund, en
nú ekki nema 130. Hörundið, sem
haföj áöur innilukt all—mikil
hold, var nú hrukkótt og
samanskroppið utan aö
beinunum. Skegg hans var
órakaö og háriö óklipt, og hvort-
tveggja haföi gránaö til muna á
þessu ári. Svipurinn var
þreytulegur og áhyggjufullur og