Vikan

Tölublað

Vikan - 15.02.1973, Blaðsíða 35

Vikan - 15.02.1973, Blaðsíða 35
 I#PSP*a . "( ■ > A.V? v t>>V-A ■LV-^' • l>a6 er ekki á hverjum degi, sem islenzkir popparar fara i ókcypis reisu til útlanda. Og þah sem meira er. aft þeir fara einnig til upptöku og hljómleikahalds, sór aö kostnaðarlausu. Þeir. sem um ræðir. eru þeir Magnús og Jóhann úr Keflavik. Þegar þeir voru i Orange studioi i London s.I. október við upptöku á tveggja laga plötu. sem út kemur nú i rnarz. vöktu þeir slika nthvcli að beim hefur nii verið boðið til Englandsferðar s nu i niarz. Auk þess mun onnur tveggja laga plala verða hljóð- rituð i ferðintii. Munu þeir Magnús og Jóhann væntanlega \ spila i klúbbum og á liljómleikúlrt * þessar tvær vikur. sem ferðin v;yrir. Helzt þessi hljómleikaferð i lu'ndur með útkomu plötunnar i !* .Ænglandi. v &S- SWEET CASSANDRA -Platan, sém hljóðrituð var s.l. ►\ október. hel'ur að geyma tvö íög., M^U'éins og áður sagði. Sweet Cassandra og When the morning r comes. P’yrra lagið sem jafnframt er titillae plötiinnnr er nokkuð frábrugðið þvi, sem þeir hala áður gert. Kassagitara,- ituoið er ekkt léngur rikjandi. Til aðstoðar við upptökuna voru þrir meðlimir hijómsveitarinnar N'áttúru. en hljómsveitin var við upptöku á LP plötunni sinni Magie kev um svipað leyti. Karl Sighvatsson lók á orgel, Björgvin Gislason á gitar og Ólafur Garðarsson á trommur. Er'ekki annað hægt að segja. eh að vel hafi til tekizt. Textinn hefur hvorki að geyma djupa vi7,ku nc mikla speki. enda ..kóka—kdla texti," eins og þeir segja sjálfitf Lagið á B—hliðinni. When the morning comes, er einkar fallegt lag, vel sungið, vel, spilað og mjög vel útsett. Á þessi plata væntanlega eftir að hrifa marga. Þeir Magnús og Jóhann hafa áður látið ftá sér lara eina L.P. plötu, fyrir rúmu ári siðan. MKIKA AFGKRANDl Til þess að ræða við Magníis og Jóhann um þessa utanlandsreisu og annað, hafði óg tal af þeim nú fyrir stuttu. Þá kom m.a. fram, að þau lög, sem þeir hafa nú i prógramminú hjá sér, eru flest öll 'samin i desember og janúar s.l. Aðeins eitt lag eru þeir með ennþá af stóru plötunni sinni og þ;ið er Imagination. Textar all fleslir eru eftir Ba'rri Nettles, þann hinn sama og sa’mdi fyrir sfóru plötuna. Hann var skipti- nomi hérlendis fyrir tveimur árunt siðan. M.a. spuröi ég Mágnús, hvort breyting hefði orðið á þvi, sem þeir semja á t.d. s.l. ári. — „Já, ég mundi segja að það væri alg.jör brevting Það. sem við semjum núna er öllu hraöara, liflegra. Það er svona Frariihald á bls. JS:

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.