Vikan

Tölublað

Vikan - 15.02.1973, Blaðsíða 27

Vikan - 15.02.1973, Blaðsíða 27
Einar Sturluson, söngkennari, skemmti meö söng og eftirhermum af mikilli inn- lifun, eins og sjá má. Hann hermdi eftir Kristjáni Kristjánssyni, Eggert Stefánssyni, Ilelga Sæmundssyni og llalldóri Laxness, en söng auk þess i fúlustu alvöru mefi eigin röddu tvö lög. Söngurinn er ómissandi, þegar Þingeyingar koina saman, og i þetta sinn skemmti tvöfaldur karlakvartett undir stjórn Reynis .iónassonar frá Helgastöftum i Reykja- dal. Hann kannast margir við, enda leikur hann með hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. Kvartettinn skipa frá vinstri Kristján Valur Ingólfsson, Ilöffi- hverfingur þá tveir Kinnungar, þeir Kristján Sigurbjörnsson, og Jón Aðalsteinn Baldvinsson, Kári Arnórsson frá Húsavik, skólastjóri Fossvogsskólans, sóra Jón Bjarman, fyrrnm prestur i Laufási, Ilreiðar Pálmason frá Pálmholti i Reykjadal, Jóhannes Arason, sem er eini Norfiur-Þingeyingurinn i kórnum, og Ioks Stefán Sörcnsson frá Húsavik. „Æ, komdu nú blessaður, góði”, og Venni Bjarna, eins og hann er oftast kallaður, þrýstir hönd einhvers góð- kunningja, sem við þekkjum þvi miður ekki baksvipinn á. Við hlið Venna, cða Vernharðs Bjarnasonar frá Ifúsavik, situr kona hans, Birna G. Björnsdóttir. Ókkar ágæti útvarpsþulur, Jóhannes Arason, er ættaður frá Ytra-Lóni á Langanesi, og hér heilsar hann öðrum kunnum Þingeyingi, Barða Friftrikssyni frá Efri-Hólum, en liann mun ciga lengstan fcril aft baki sem tormaftur Þinu'eyingafélagsins. Við hlift Jóhannesar sést i konu hans, Elfsabetu Einarsdóttur. 7. TBL. VIKAN 27

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.