Vikan


Vikan - 19.12.1957, Qupperneq 4

Vikan - 19.12.1957, Qupperneq 4
Happdrætti Háskóla Islands Sala miða hefur aldrei verið eins mikil og á árinu 1957. Hefur því verið ákveðið að f jölga númerum á næsta ári um 5000, upp í 45000 Nú er því hægt að kaupa raðir af heilmiðum. Eftir sem áður hlýtur fjórða hvert númer vinning og verða vinningar samtals 11250 Vinningar á árinu: 2 á 500 000 kr. 11 - 100 000 — 12 - 50 000 — 71 - 10 000 — 108 - 5 000 — 11015 - 1 000 — Happdrætti háskólans hefur einkarétt til peningahappdrættis á íslandi. Öllum öðrum Eiappdrættum er óheimilt að greiða vinnfnga í peningum. * Vinningar nema 70% af samanlögðu andvirði allra númera. Ekkert happdrœtti hér á landi býður upp á jafnglæsilegt vinningahlutfall fyrir viðskiptamenn sem Happdrætti háskólans. Hreinn hagnaður af happdrættinu gengur til vísindalegra þarfa, þ. e. til að reisa byggingar fyrir vís- indastarfsemi í landinu. Háskólinn var reistur fyrir happdrættisfé, Náttúrugripasafni hefur verið búinn samastaður til bráðabirgða fyrir fé happdrættisina. Næsta verkefni að öllum líkindum: Hús fyrir lækna- kennslu eg rannsóknir í læknisfræði. Af vinningum í happdrættinu þarf ekki að greiöa tekjuskatt né tekjuútsvar Skiptið við glœsilegasta happdrœttið * Happdrœtti Húskóla Islands

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.