Menntamál - 01.10.1933, Blaðsíða 1
MENNTAMAL
ÚTGEFENDUH: NOKKRIR KENNARAR
VII. ÁR Okt.—Nóv. 193:i. ('».—7. RI.AÐ
Erínii
flutt við uppsögn kennaraskólans vorið 1933,
að loknum lestri einkunna.
Þannig er þá vitnisburSur sá, sem þið fáiS hér aS skiln-
aSi. ÞaS er nokkurs konar yfirlýsing frá skólans hálfu um
þaS, hversu vel ykkur hefir tekist aö tileinka ykkur þaS,
sem hann hafSi aS bjóSa. Ennfremur er þaS eins konar spá
um þaS, hvers af ykkur megi vænta í framtíSinni. Hitt er
annaS mál, aS sá dónmr, sem hér hefir veriS uppkveSinn yf-
ir ykkur, getur orkaS tvímælis eins og flestir aSrir dómar;
aS minnsta kosti veit eg', að svo mun ykkur finnast sumum
hverjum. að ykkur hafi verið gert rangt til meira eða minna.
Og því er nú verr, að okkur, sem höfum gerst hér dómendur
yfir ykkur, getur fundist þaS lika. ViS vitum þaS öll, aS
prófin eru ekki fullkomlega réttur mælikvarSi á kunnáttu
og getu nemendanna, enda þótt þau séu framkvæmd svo rétt-
látlega og samviskusamlega sem unnt er. Og þaS hygg eg
aS geti oft og einatt veriö l)eggja sök, bæSi prófandans og
nemandans. En sú er bót í máli, aS þetta er ekki ykkar síS-
asti dómur. Prófiö er einskonar héraSsdómur, sem þiS munuð
nú bráölega áfrýja til hæstaréttar reynslunnar. Og þaS skyldi
gleöja okkur en ekki hryggja, ef sá dómur félli ykkur betur
í vil en dómur okkar um ykkur hér.
En hvaS sem líöur einkunnum, óánægju og erjum þeim,
sem prófinu fylgja, þá býst eg viS. aÖ þið andið nú léttara,
þegar jiessi ])raut er afstaÖin, og jiaS yfirleitt mjög sóma-