Menntamál - 01.10.1933, Blaðsíða 25

Menntamál - 01.10.1933, Blaðsíða 25
MENNTAMAL 121 liretin, sem hafa stundum leikið nýgræðinginn svo grátt, þá skyldum vér gæla bess, að láta ekki núver- andi erfiðleika verða því valdandi, að vér gleymdum eða Inrðum ekki um að lilúa að dýrmætasta gróðrin- um — börnum vorum og æskulýð, heldur reynum af fremsta megni að skapa þeim skilyrði til vaxtar og Jiroska og vaka yfir framtíð þeirra og liamingju. Aðalsteinn Eiríksson. Námskeið á Akureyri Þegar ,,Félag barnakennara vi!S EyjafjörS" tók til starfa. haustið 1931, var það eitt meS fyrstu samþykktum, er jiaii' gerði, aiS skora’ð væri á fræöslumálastjórn landsins, a'S hún hlutaðist til um það, að kennaranámskeið yrði sem allra fyrst haldiS á NorSurlandi. Þótti |)aS slíkt réttlætismál, að- tæplega var taliö nauðsynlegt aS rökstyöja kröfima á ann- an hátt en þann, að henda á ])á staðreynd, að öll námskeiðin, sem haldin hafa verið fyrir barnakennara, hafa jafnan verið haldin sunnanlands, og þar með hefir kennurum úr öðrum landshlutum veriö gert erfitt um aSsóknina. ÞaS mætti þvi ekkert undarlegt teljast, ])ó að þess hefði orðið vart, að kennar- ar héSan af NorSurlandi hefSu jafnan fámennir mætt á þess- um námskeiSum, enda mun þaS hafa veriö svo, en meö því er rau.nar sagt, aö erfið hafi þeim orSiS framsóknin i starfi sinu. Á það mætti einnig benda, að sárfáir kennarar af NorSurlandi hafa notið styrks til utanfarar, sér til lærdóms og hressingar, meSan sá styrkur var fáanlegur. ÞaS var jiess- vegna aS vonum, aö þeir tækju aS rumskast, og bendir samþ. félagsins í ])á átt. —■ HaustiS eítir aö fél. var stofnað, eSa 1932, var hér á Akureyri efnt til lítilsháttar námskeiSs í lestr- arkennslu og fenginn kennari, Sig. SigurSsson frá IsafirSi..

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.