Menntamál - 01.10.1933, Blaðsíða 17

Menntamál - 01.10.1933, Blaðsíða 17
MENNTAMÁL 113 gagna. Þá ælli að stefna að því, að framleiða seljan- lega vöru. Þá er garðræktin. Með tiltölulega lillum kostnaði mætti liafa smá-gróðrarstofu í kjallara liússins, sem væri yljuð upp frá miðstöð þess, þar sem ekki væri jarðhiti. Þar væru aldar upp ýmsar matjurtir, sem — kjALLAO. I ~ þrífast vel í görðum, svo sem hvítkál, blómkál o. s. frv. Hvert heimili i hreppnum fengi nokkrar plöntur og fyrirsögn um að gróðursetja þær og hirða. Á vor- in, þegar timi væri til kominn, kæmu nemendur á skólastaðinn. Þá væri planlað út í garðana. Við og við kæmu menn á vissum tíma yfir sumarið, til að annast garðana, læra hirðing og meðfcrð liinna ýmsu matjurta. í sambandi við það væri fræðsla um líf og hygging' plantna. Þar sem jarðhiti er, væri tilvalið að hafa eins konar samyrkju i allstórum stíl. Þá væri

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.