Menntamál - 01.10.1933, Qupperneq 26

Menntamál - 01.10.1933, Qupperneq 26
I 22 MENNTAMÁL Sóttu ]>að uni i6 kennarar. sem einkum ætluðu sér aÖ stunda smábarnakennslu, og stóð námskeiðið yfir i 12 claga. Flutti Sigurður að lokum erindi fyrir almenning um lestrarkennslu, fróSlegt og gagnlegt, og fóru nemendur heim frá þessari vakningu glaðir og reifir og ósku'Su þess, að geta fengið sem fyrst aftur slíka og meiri hressingu. Var þá ráðist í aS stofna til annars námskei'ðs i haust, er vera skyldi nokkru víðtæk- ara en hið fyrra, og er það nú nýafstaðið. Sóttu það námskeið 35 kennarar alls, en fastir nemendur voru 32. úr Eyjáf., Þing- eyjars., Siglufirði og Akureyri og einn af Norðfiröi, og stóð ]>aS yfir í 10 daga. Þessir kennarar sóttu námskeiðið, að meira eða minna leyti: 1 2 3 4 5 6 7 8 9 to T I 12 E3 14 15 t6 T7 18 J9 20 Friörik Hjartar skólastjóri, Siglufirði. Árni Björnsson kennari, Arnarnesfr.héraði. Dagur Sigurjónsson kennari, OxarfjarSarfr.héraöi. Jakol) Pétursson kennari, OngulstaSahr.fr.héraSi. Jón K- Kristinsson kennari, Fnjóskadalsfr. héraSi. Jón Kristjánsson kennari. Hrafnagilshr.fr.héraSi. Jón Þorsteinsson kennari. ÓlafsfirSi. Einar Þorvaldsson kennari, Hrísey. Kristfinnur GuSjónsson smábarnak., Akureyri. Jóhannes GuSmundsson kennari, Húsavík. Ingólfur GuSmundsson kennari, frá Arnarnesi. Jóhannes Óli Sæmundsson kennari, Árskógshr.fr.- héraSi. Júlíus Stefánsson kennari, Oxnadal. Jón Jónsson smábarnak., Akureyri. Jóh. Sch. Jóhannsson kennari, Glæsibæjarhr.fr.- héraSi. Ingibjörg Eiriksdóttir kennari, Akurevri. FriSþóra Stefánsdóttir kennari. SiglufirSi. ÞrúSur GuSmundsdóttir kennari, NorSfirði. Helga Vilhjálmsdóttir kennari, frá Bakka. Helgi Ólafsson kennari, Akureyri. ‘

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.