Menntamál - 01.10.1933, Blaðsíða 4

Menntamál - 01.10.1933, Blaðsíða 4
3 00 MENNTAMÁL ir ekki veriÖ fylf(st svo vel meÖ tímanuin sem skyldi. Bækur, sem ekki eru við barna hæfi, og- stirðar og trénaðar kennslu- a'Sferöir hafa einmitt átt. mikinn þátt í ])ví a'5 vekja tortryggni gegn ])essari námsgrein og draga úr árangrinum. En ekki er þaS haldgóö röksemd, aö af þeim ástæöum beri aö leggja námsgreinina niöur. Ætli þær yröu þá ekki fleiri námsgrein- irnar, í sumuin skólunum aö minnsta kosti, sem leggja Itæri ni'ður, ef þa'Ö eitt næg'ði, að kennslua'Öfer'Ö væri áhótavant og kennslubók ekki alls kostar viö barna hæfi. Hér er einmitt göfugt og merkilegt hlutverk fyrir kennarastéttina, a'ð berjast fyrir bættum og breyttum kennsluaöferöum í kristindóms- fræöslunni og vinna aö endurbættum kennslubókum, sem fu!l- nægja kröfum tímans og kenningum uppeldisfræöinnar. Þá kem eg' aö þriöju og síðustu spurningunni, sem eg v.ildi drepa lítillega á í þessu máli, en hún er sú, hver eigi að hafa kristindómsfræðsluna á hendi. lig get ekki stillt mig um aö leiðrétta hér þann misskilning, sem komiö1 liefir fram á tillögu, senr eg flutti um þetta efni siðastliöið haust. Mér hefir veriö eignaö það, aö eg vildi draga kristindómsfræösluna úr höud- um kennara yfirleitt og fela hana prestunum. Mér hefir aldrei dottið slíkt i hug. Hinu hefi eg haldið fram, að þörf væri á betri samvinnu milli kennara og presta annars vegar og heim- ila og kennara hinsvegar. Eg get ekki hugsað mér góðan á- rangur í neinni kennslugrein, ef þrír væru kennararnir og hver rifi niður fyrir öörum. Og þá er síst að vænta góðs á- rangurs í kristnum fræðum, ef |>essir ]>rír aðiljar vinna ekki saman. Hinu hefi eg lika haldið fram, að ])a'ð sé háskalegt, a'Ö sá kenni börnum kristin fræöi, sem engan áhuga hefir fyrir þeim málum, og þar — og aðeins þar — hefi eg lagt til, að prest- arnir hlypi undir bagga meö kennaranum. Mér er reyndar al- veg sama, hvort ])að er ])resturinn eða einhver annar, aðeins aö þaö sé maður, sem áhuga hefir fvrir málefninu og hæfileika til starfsins. En engum kennara vantreysti eg til aö kenna kristin fræði, svo aö betur sé gert en ógert, aðeins ef hann

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.