Menntamál - 01.10.1933, Síða 23

Menntamál - 01.10.1933, Síða 23
MENNTAMÁI 119 barni. í þcssu og ólal fleiru viðvikjandi starfsemi, rekslri og allri tilhögun skólanna er nauðsynlegt að byggja á þeirri reynslu sem fyrir er, og þreifa sig áfram og finna leiðir til að gera þetta auðvelt og bappasælt. Ivostnað við námskciðin yrðu félögin að bera uppi, og' slarfsemi vinnustofu og gróðrarhúss yrði auðvitað að bera sig sjálf. Kostnaðurinn við dvöl kaupstaðar- barna á þessum heimilum yrði annaðlivort greiddur af aðstandendum þeirra eða viðkomandi bæjarfélagi. En- annars er þar verkefni fyrir kaupstaðarkennarana og aðra ])á, sem láta sig málefni barnanna einhverju skipta, að sjá um að koma því málcfni í gotl horf. En þar er ýmisiegt annað, sem fé þarf til, svo sem að styrkja fá- tælc l)örn i liéraðinu lil skóladvalar og jafnvel að ein- liverju leyti að standast nauðsynlegan kostnað við l’ræðsluna, svo sem til bókakaupa o. fl. þessháttar, scm miðaði að því að skapa sem JdcsI skilyrði fvrir fræðslu og félagslíf liéraðsbúa. Þess vegna er stofnun fræðslu- sjóða í sambandi við starfs- og skólaheimili nauðsynja- mál. Tillaga þessi er komin frá Birni Guðnasyni á Stóra- Sandfelli í Skriðdal. Reil hann um það merkilega grcin í Menntamál 1ÍJ28, er hann nefndi „Myndun fræðslu- f' jóða í sveitum“. I þessari grein rekur liann nauðsyn ])css að stofna heimavistarskóla i sveitum, skapa þar skilyrði fyrir góða fræðslu. Hann segir: „Skólarnir þurfa að vera fyrirmyndarskólar, sem vinna jalnt að andlcgum og líkamlegum þroska æslcunnar, i sem nán- ustu sambandi við heimilin.“ Hann gerir sér von um mikinn árangur. Sjálfur l)cfir hann gengisl fyrir stofn- 1111 fræðslusjóðs i sinni sveit, og hvetur aðra til að gera ])að og vinna að framgangi þessara mála. Annar bóndi, Jón II. Ejalldal á Melgraseyri við Isafjarðardjúp, stofn- aði síðastl. ár fræðslusjóð lyrir sveit sina lil minningar um konu sína látna. Ahugi og bjartsýni þessara tveggja

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.