Menntamál - 01.10.1933, Blaðsíða 24

Menntamál - 01.10.1933, Blaðsíða 24
120 MENNTAMAL bænda og ýmissa annarra, er eg liefi átt tal við, gefa bendingu um, að áliugi og skilningur sé mikili á þess- um málum og ]jví þess að vænta, að ekki verði langt að bíða þcss, að liafist verði handa um framgang þeirra. Allir skólar vilja vinna að menntun og þroska nem- enda sinna. En það vill oft brenna við, að nemandinn er slitinn um of úr samhandi við hið raunverulega líf og starf. Því þarf að gefa meiri gaum, liverjar eru ]>arfir cinstaklinga og þjóðarinnar og sniða fræðsluna eftir þvi þroska féJagshyggju, starfhæfni og starfs- gleði, fá einstaldingana lil að setja metnað sinn í að mynda fyrirmyndarlieimili og lifa framkvæmdasömu athal'nalifi. Á livern liátt skólarnir geti best unnið að þessu aðalhlutverki sinu er og verður að vera rann- sólcnarefni á liverjum tíma og Jiverjum stað. Það á að vera rannsólmarefni allra starfandi kennara. Það á að vera kappsmál forvigismanna þjóðarinnar, að það geti tekist sem best, og það er Jn-ennandi áliuga- mál allra liugsandi foreldra, sem vilja hamingju barna sinna. Skólunum er ekkert óviðkomandi. Þess vegna þurfa kennarar, t. d. við lieimavistarsleóla i sveit, að liafa fullan skilning á og ktinna tii starfa, sem þar mega koma að gagni, svo sem garðrækt, meðferð alifugla, skinnasútun og ýmiskonar lieimilisiðju. Eg hefi eink- um gert að umtalsefni fræðslumál sveitanna og nefnt nokkuð al' ])ví, sem mér finnst að mætti koma þar að gagni, svo að fræðslan gæli verið hagnýt. í þessu cfni liafa skólarnir að vísu, Jivar sem er, sama hlut- verk að vinna. En það verður alltaf með nokkuð ólílc- um liælli, hvernig unnið er — fer það eftir þörfnm á Jiverjum stað. T. d. er í þessu efni um allverulegan mismun að ræða á fræðslu i sveit og kaupstað. Að lokum þetta. Þótl kreppan hindri nú framlvvæmd- ir og Jivers lconar viðleitni til menningar, líkt og vor-

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.