Menntamál - 01.10.1933, Blaðsíða 14

Menntamál - 01.10.1933, Blaðsíða 14
I 10 MENInTAMÁL 1. Þar liefðu liin ýmsu félög furidi sína og aðra starf- semi. 5. Á sumrum gæti ])arna verið dvalarstaður fyrir börn úr kaupstöðum og sjávarþorpum, ýmíst við vinnu eða nám. (i. Heimilið vrði reist þar, sem möguleikar væru til notkunar jarðhita eða raforku, og vel í sveit sett. 7. Nægjanlegt og gott land yrði að fylgja, svo að for- stöðumaður heimilisins gæti stundað l)úskap, og einnig lil afnota fyrir ýmsa félagsstarfsemi í liér- aðinu. 8. Byggingar séu einfaldar og þess vandlega gætt þegar i upphafi, livaða starfsemi á að fara þar fram, svo að alll sé sem liaganlegast og kostn- aður sé ekki um megn. !). Fræðslusjóði skal stofna i hverju skólahéraði, lil að standa straum af ýmsum kostnaði við fræðsl- una, shr. tillögur Björns Guðnasonar bónda á Stóra-Sandfelli i Skriðdal í júlí-ágúst blaði Mennta- mála 1928. 10. Gerð sé gangskör að því, að safna þeirri reynslu, sem fengin cr í slarfi og rekstri þeirra lieimavist- arskóla, sem þegar eru starfandi, og gætu orðið til fyrirmyndar við slarfrækslu þessara heimila. Skal nú gerð nokkuð nánari grein fyrir þessu, lið fyrir lið. Vilanlegt er, að það, sem einkum stendur fyrir því, að heimili þcssi yrðu rcist, er að of litlu ie er árlega varið til ])essa úr ríkissjóði, og í einstökum til- fellum haí'a þeir lieimavistarskólar, sem þcgar eru byggðir, verið of dýrir og þó ekki heppilegir að gerð, en það liefir skapað þá trú, að þetta sé óldeift. Sums staðar sjá menn ef lil vill ekki þörfina. Það þarf því að leggja fram meira fé til þessara mála, finna hent-

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.