Menntamál - 01.01.1945, Page 2

Menntamál - 01.01.1945, Page 2
MENNTAMÁL V. B. K. Heildsala. Smásala. — PAPPÍRSDEILDIN — Landsins mesta úrval af allskonar ritföngum fyrir skóla, skrifstofur og til heimilisnotkunar. Lausblaðabækur af ýmsum stærðum, mjög hentugar , fyrir kennara. Fjölritunarpappír — Ritvélapappír. Vörur afgreiddar um allt Iand gegn póstkröfu. Verzlunin Björn Kristjánsson. ÆSKAN, barnablað með.myndum og litprentaðri for- síðumynd, kemur út mánaðarlega og kostar 10 krónur árgangurinn. r ÆSKAN vill komast inn á hvert heimili Iandsins. — Vinsældir hennar fara sífellt vaxandi. Hún er elzta og útbreiddasta barnablað landsins. Ritstjórn annast Guðjón Guðjónsson, slcólastjóri, Hafnarfirði. Afgreiðsla er í Bólcabúð Æskunnar, Kirkjuhvoli.

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.